Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Blaðsíða 147

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Blaðsíða 147
ELLEFTA ÁRSÞING na íslenzkra bókmenta, er væri í undir- búningi á Islandi; á ræktarskyldu Is- lendinga hér vestra við stúdentagarðinn o. s. frv. Lagði til að forseti skipaði 5 manna nefnd í málið. B. B. Olson studdi. Samþykt. Nefndin: Séra K. E. Kvaran, séra Rúnólfur Marteinsson, séra F. A. Friðriksson, Ó. S. Thorgeirsson, G. S. Friðriksson. Mrs. F. Swanson beindi þá þeim til- mælum til þingsins að ræðumenn gengu fram fyrir þingheim, er þeir flyttu mál sitt, í stað þess að standa við sæti sín. Eigi var um þetta nein samþykt gerð. Var þá nokkru fremur en hádegi, og snmbykt að fresta fundi til kl. 2 síð- degis. Fundur hófst að nýju kl. 2.30 síðdegis. Fundargjörð síðasta fundar upplesin og viðtekin. trtbreiSslumáU, er fyrst lá fyrir til um- ræðu var frestað sakir fjarveru nefndar- formanns. Voru þá teknar fyrir: Hagskýrslur I’jóðræknisdeildanna, Þær er þinginn höfðu verið sendar. Kagnar Stefánsson las upp svohljóð- andi kennslumálaskýrslu deildarinnar Frón: Skýrsla frá umferðakennurum Þjóð- ræknisdeildarinnar Frón, yfir íslenzku kennslu barna hér i borg, yfir tímabilin, 15 nóv. 1929, er kenslan hófst til 15 des. 1929, og frá 15. des. til loka febrúar mánaðar. Kenslunni verður haldið áfram til loka marzmánaðar 1930. Deildin Frón hefir eins og að undanförnu veitt þessu starfi forstöðu með fjárstyrk frá aðal- félaginu. Aðsókn að kennslu þessari og árang- ur hefir verið öllu betri en stundum á liðnum árum. Má til nefna, að bæði nú á þessum vetri, og á síðastl. ári efndi Erón til opinberrar samkepni milli barna í framsögn ísl. kvæða, og hefir það tek- ist mjög vel i bæði skiftin. Bendir þátttaka barna í þessum til- raunum og framkoma þeirra glögglega á vaxandi áhuga og kunnáttu í meðferð ísl. tungu. Er og í ráði, að lestrarsamkepni verði höfð að tilhlutun Fróns fyrir börn áður en ltennslunni lýkur að þessu sinni. Hefir á undanförnum árum of lítið verið að því gert, að láta börn þaú er notið hafa kennslu þessarar sýna opin- berlega hver árangur hefir af henni orðið. Hér ineð fylgja nöfn foreldra eða að- standenda, barnanna, er tekið hafa þátt í kennslunni á þessum vetri, og heimilis- fang. J. Mýrmann, 668 Alverstone St. 1. L. Oddson, 469 Simcoe St., 1. G. Stephenson, 795 McDermot Ave., 1. K. Thorsteinsson, 799 Home St., 1. K. Stefánsson, 581 Alverstone St., 1. D. Jónasson, 591 Alverstone St., 3. H. Davíðsson, 594 Alverstone St., 1. S. Benjamínsson, 698 Banning St., 4. J. Gillies, 680 Banning St., 2. S. Pálmason, 654 Banning St., 1. T. Bjering, 550 Banning St., 1. W. Halldórsson, 568 Lipton St., 4. L. Kristjánsson, 1123 Ingersoll St., 3. K. Sigurðsson, 1023 Ingersoll St., 2. H. Johnson, 1023 Ingersoll St., 1. J. Kristjánsson, 788 Ingersoll St., 1. J. Gíslason, 715 Ingersoll St., 2. B. ólafsson, 1080 Sherburn St., 2. G. Eiríksson, 550 Garfield St., 1. G. Bjarnason, 903 Simcoe St., 3. Mrs. Johnstone, 489 Heatherington, 1. S. Gillies, 923 Warsaw, 1. Muirhead, 702 Banning St., 1. J. Bjarnason, 668 Alverstone St., 2. H. Gíslason, 967 Banning St., 3. H. S. Bardal, 894 Sherbrooke St., 3. J. Johnson, 6455 Elgin Ave., 2. Séra R. E. Kvaran, Ste. 20 Fensala Apts., 3. Mrs. T. Hansson, 244 Queenston St. 1. B. E. Johnson, 1016 Dominion St., 1. S. Thorsteinsson, 662 Simcoe St., 1. S. Stephensen, 684 Simcoe St., 1. K. Pétursson, Ste. 3 Ivanhoe Blk., 1. Mrs. Finnson, Ste. 1 Pandora Crt., 1. Dr. A. Blondal, 806 Victor St., 3. J. Hafliðason, 1242 Dominion St., 1. J. Árgeirsson, 567 Lipton St., 2. E. Félsted, 525 Dominion St., 5. H. Sveinsson, 498 Arlington St., 1,. P. S. Pálsson, 1025 Dominion St., 1. A. S. Bardal, 62 Hawthorne Ave., 3;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.