Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Blaðsíða 54

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Blaðsíða 54
20 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISPÉLAGS ÍSLENDINGA búinn og daufur útlits. Þokuvegg- ur lá langt ofan í fjallahb'ðar. Jörð- in var vot og regnúði var á annað slagið. Svona átti þá að fara! Allar vonirnar, allur undirbúning- urinn og allur áhuginn að verða til einskis. Kvíði þjóðarinnar að HANS HÁTIGN CHRISTIAN X. konungur Islands og Jjdiimerkur, sem staddur var á hátíðinni og kvaddi Al- þingismenn til þingsetu á þingstaðnum forna við öxará. rætast. Minningarnar allar, sem við hátíðina voru bundnar, að kafna í íslenzkri rigningu og íslenzkum leir. En um það var nú ekki til neins að deila við dómarann. Ef að íslenzk gifta oS íslenzkir land- vættir gátu ekki haldið verndar- hendi yfir landinu á þessari hátíð- arstund þess, þá var ekki um ann- að að gera en að taka því með þögn og þolinmæði, sem hverju öðru mótlæti, er íslenzka þjóðin hefir orðið að þola. — Klukkan níu var því gengið til tíða upp í Al- mannagjá, eins og dagskráin fyrir- skipaði. Safnaðist þar saman múg- ur og margmenni. Konun&ur og drotning, ríkiserfinginn sænski, sendisveitir erlenda þjóða, prestar íslands, alþingismenn og lands- menn yfirleitt skipuðu sér í fylk- ingu undir sérstökum sýslumerkj- um í gjánni rétt fyrir norðan Öxar- árfossinn. Til suðurs heyrðist nið- urinn í fossinum og ánni og vatns- úðann sázt leggja upp yfir gjár- brúnina frá fossinum. Við vest- urvegg gjárinnar hafði prédikunar- stóll verið reistur hátt í berginu uppi. Að austan lukti hinn eystri veggur gjárinnar, en að norðan teygði sig grá og dinim sumarþok- an ofan í rætur fjallanna. Guðs- þjónustan liófst stundvíslega kl. 9 f. h., með því að sunginn var hinn alkunni sálmur Hallgríms Péturs- sonar, “Víst ertu, Jesú, kóngur klár’’, og var það sérstakle&a á- hrifamikið að lieyra orðin og hljóm öldur lagsins brjótast fram af vör- um þúsunda manna, endurhljóma frá bergvegnum háa, kastast til baka og stíga upp og út í geiminn ómælilega. Ekki jók það heldur lítið á tiguleik athafnarinnar, að rétt eftir að guðsþjónustan hófst, rofuðu skýin; þokuloftinu létti — fyrst af láglendinu og svo af fjöll- unum, unz að eftir dálitla stund hvelfdi himininn heiður og blár sér yfir Þingvöll og sólin baðaði slétt- una fagurgræna, hraunið og skóg- inn dökkgrænann, Þingvallavaftn spegilfagurt og bláleit fjöllin, í Seisl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.