Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Blaðsíða 162

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Blaðsíða 162
128 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISPÉLAGS ÍSLENDINGA Xitnefndur sem varafjármálaritari var Stefán Einarsson (B. B. Olson — séra R. Marteinsson), stungið upp á og stutt (B. Finnsson — J. K. Jónasson) að út- nefningu væri lokið . Samþykt og Stefán Einarsson kjörinn varafjármálaritari í einu hljóði. Árni Eggertsson útnefndur sem gjald- keri (séra G. Árnason — séra R. Mar- teinsson). Lagt til og stutt (B. Finns- son — Guðrún Friðriksson), að útnefn- ingu væri lokið. Samþykt og Árni Egg- ertsson í einu hljóði. Walter Jóhannsson var útnefndur sem skjalavörður en gaf ekki kost á sér. H. Gíslason útnefndi Carl Thorlaksson; séra F. A. Friðriksson studdi. Var sam- þykt að loka útnefningu (A. Magnússon — séra R. E. Kvaran) og Carl Thorláks- son kjörinn í einu hljóði. Nefndir sem yfirskoðunarmenn: Bjarni Finnsson (tillögumaður séra R. E. Kvar- an) og B. B. Olson (tillögum. Thorst. J. Gíslason). Samkvæmt gefnum upplýs- ingum lagði séra G. Árnason til, að B. Finnsson skyldi kjörinn til tveggja ára, en B. B. Olson til eins. Samþykt og kosningu embættismanna þar með lok- ið. trtgáfa ljóðabókar var þá aftur tekin á dagskrá, og var nefndarálitið endur- lesið af S. Einarssyni. Séra R. E. Kvar- an rakti þá að nokkru sögu málsins, og kvað sig óánægðan með nefndarálitið. Bar fram tillögu þess efnis að þingið heimilaði stjórnarnefndinni að veita lán það er fram á væri farið. B. Finnsson, séra G. Árnason og fleiri studdu. Séra J. P. Sólmundsson mælti með fjárveitingunni, ef efni leyfðu. Kvað sér hins vegar kunnugt um, að fleiri ágætir þýðendur væru að verki hér vestra en Mrs. Jakobína Johnson, og ættu þeir þá skilið að njóta sömu forréttinda hjá fé- laginu. Benti í því sambandi einkum á Pál kaupmann Bjarnason i Wynyard, Sask. Guðrún Friðriksson tók í sama strenginn. Séra R. E. Kvaran bað þá þingið að gæta þess, að Þjóðræknisfélagið væri beint aðili í þessu máli, og hefði því sérstakar skyldur við Mrs. Johnson. S. H. frá Höfnum lét í ljós undrun sína yfir því, að eigi hefðu komið aðrir þýðendur en Mrs. Johnson til greina á þinginu í fyrra ,er málið var þá rætt. Árni Eggertsson áleit, að rannsaka þyrfti öll úfgáfuskilyrði bókarinnar, og aðrar fjárhagshorfur þessa máls, og taldi bezt að vísa málinu til stjórnarnefndar. Ari Magnússon taldi sig mótfallinn þessari lánveitingu; áleit málið upphaf- lega einkamál, sem ekki hefði átt að leggjast fyrir þing í fyrra; mælti með því, að fullnægjandi veð yrði tekið, ef lánið yrði veitt. Séra G. Árnason, H. Gíslason og Mrs. Margrét Gíslason mæltu öll með því, að Mrs. Johnson væri eftir megni aðstoðuð jaf Þjóðiíæknisfélaginu við útgáfu bókarinnar. Var þá gengið tii atkvæða og fyrirliggjandi tillaga sam- þykt með öllum greiddum atkvæðum gegn 4. ....Sýningarmálið kom þá til umræðu og las S. H. frá Höfnum nefndarálit það er hér fylgir: Nefndin er sett var i sýningarmálinu, leyfir sér að leggja fram eftirfylgjandi álit: Nefndin telur mjög æskilegt að Þjóð- ræknisfélagið hafi vakandi auga á þeim sýningum, sem haldnar verða hér í álfu á komandi árum, þar sem komið gæti til mála að sýndir yrðu munir, til þess að kynna íslenzkan heimilisiðnað, hagleik og hugvitssmíðar; og beiti sér fyrir þátt- töku Islendinga i slíkum sýningum, sæmilegu vali muna og tryggingu hags- muna og einkaréttinda þeirra, er senda muni. Telur hún, að þessu mundi bezt borgið með skipun fastanefndar, er starf- aði í samvinnu við Þjóðræknisfélagið, en sé þó heimilt að starfa með hvaða fé- lagsskap öðrum sem er, eða einstakling- um, í þessa átt, hvenær sém henni þókn- ast. Sérstaklega vill nefndin benda á það, að á væntanlegri heimssýningu í Chica- go árið 1933 muni íslenzkir munir hafð- ir til sýnis, og hefir þessa enda verið æskt. Telur nefndin því sjálfsagt, að þessi væntanlega fastanefnd setji sig í samband við einhverja Islendinga búsetta í Chicago, og sömuleiðis þau félög eða nefndir á Islandi, sem hefðu þátttöku heimaþjóðarinnar í þessari sýningu með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.