Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Blaðsíða 149

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Blaðsíða 149
ELLEFTA ÁRSÞING 115 ht-ygg, fundir vel sóttir, bækur lesnar og nýjum bókum bætt í. Meðlimatala auk- ist. Gildir meðlimir nú 20, en til munu fleiri á bókum deildarinnar. Fjármál deildarinnar eru í góðu lagi. Svohljóðandi skýrslu deildarinnar Brú- in í Selkirk, las forseti: Skýrsla yfir árið 1929, Deildarinnar Brúin, Selkirk. Deild þessi telur nú 114 meðlimi, af þeim eru 101 fullorðnir og 13 unglingar og börn. 9 starfsfundir og 4 skemtifundir hafa verið haldnir á árinu, og hafa meðlimir sýnt sérstaklega góðan áhuga fyrir ís- lenzku þjóðerni og öllum málum Þjóð- ræknisfélagsins. 75—80 unglingar nutu tilsagnar í íslenzkum söng á síðastliðn- um vetri, undir stjórn hr. Björgvins Guð- mundssonar . Alls voru æfingar 33. 10. maí síðastliðinn tók Björgvin 72 ung- linga með sér til Winnipeg og lét þá syngja þar á samkomu þau lög, sem hann hafði æft þá í. Nú í vetur hefir Björgvin verið feng- inn til að halda áfram starfi sinu við ís- lenzka söngkenslu hér. 1 haust er leið kom beiðni til deildar- innar frá hérlendri konu í Selkirk, þess efnis, að kenna dreng sem hún á, Is- lenzku. Séra Jónas A. Sigurðsson bauðst góðfúslega til að kenna honum, og það án endurgjalds, og hefir þessi drengur verið til náms hjá séra Jónasi í vetur. Samkvæmt skýrslu féhirðis deildarinn- ar, þá eru inntektir og útgjöld á árinu sem hér fylgir: Inntektir: Agóði af 5 samkomum ..............$259.78 Iðgjöld ........................... 91.55 Tillag frá aðalfélaginu ........... 50.00 Aðrar inntektir .................... 2.50 1 sjóði frá fyrra ári ............. 26.97 Alls .....$430.80 tJtgjöld: Borgað B. Guðmundssyni .........$201.00 Húsaleiga ....................... 53.00 Kostnaður við samkomur .......... 49.95 Meðlimagjöld .................... 48.40 Annar kostnaður ................. 30.65 Alls ......$383.00 1 sjóði 1. janúar 1930 ..........$ 47.80 Th. S. Thorsteinsson skrifari. Hagskýrsla deiidarinnar Iðunn, Leslie, fyigir: Arsskýrsla Þjóðræknisdeildarmnar Iðunn, Leslie, Sask. Þjóðræknisdeildin Iðunn að Leslie hef- ir haft 6 starfsfundi á síðastliðnu ári og svo stjórnarnefndarfundi. Staðið fyrir tveim ágætum prógram samkomum á ár- inu og veitt aðstoð við tvær aðrar sam- komur, er að þjóðræknismálum hafa lit- ið. Við bókasafn deildarinnar hafa bæzt á árinu 9 bindi í góðu bandi og auk þess hefir bókavörður á hendi talsvert af ó- bundnum tímaritum og öðrum góðum bókum, sem ekki verður lánað til af- lestrar, fyr en það hefir verið sett í gott band. 426 bindi hafa verið lánuð til aflestrar á árinu. Deildin eignaðist á þessu ári mjög fagurt málverk (baktjald) málað af hr. Hauki Sigbjörnssyni frá Leslie. Mynd- in er af Herðubreið á Islandi, einhverj- um þektasta, fegursta og jafnframt ein- kennilegasta fjallhnjúk landsins. Myndin hefir verið stórkostleg prýði fyrir sam- komuhús Lesliebæjar og kastað geðfeld- um blæ á allar þær samkomur, þar sem myndin hefir verið til sýnis. Meðlimatala fyrir síðastliðið ár var 42 fullorðnir og 4 unglingar. Hefir með- limum fjölgað um 2 á þessu síðastliðna ári. Fjárhagsskýrsla deildarinnar sýnir, að umsetning hefir verið $290.00, en i sjóði hjá gjaldkera um áramót $17.00. Deildin hefir sýnt góðan áhuga fyrir öilum sönnum þjóðræknismálum, þó að efni og ástæður hafi hamlað framkvæmd- um í flestum þeirra. Eru hér í bygð eins og annarsstaðar of margir durtar, er vinna flestum félagsmálum skaða, ým- ist með aðgerðaleysi eða beinni andúð. B. Arnason, ritari. Hagsskýrsla deildarinnar Fjallkonan, Wynyard, Sask., fylgir: Hagskýrsla þjóðræknisdeildarinnar Fjall- konan, Wynyard, Sask. Deildin hefir starfað með líkum hætti og undanfarin ár. Meginstarfið hefir ver-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.