Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Side 27

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Side 27
Þjóðréttarstaða Islands 9 ekki, er fram í sótti, neins stnðnings frá liinu íslenzka móðurlandi eða Noregi. Á blómaöld sinni var hinn íslenzki þjóðflokkur á Grænlandi þó all-fjölmennur, nálæg't 12,000 manns. Sögu eyð'ileggingar hans verður sennilega aldrei liægt að rita. Á sömu leið fór með liina amerísku ný- lendu Islendinga, — Vínland, — þó í litlum mæli héldist innflutningur þangað langt fram á miðaldir. Eskimóar og Indíánar voru þessum inn- flytjendum frá Norðurálfunni ofurefli. Ef til vill hefir einnig pestin (Svarti dauði) og aðrar farsóttir gjört sitt til. Frá því í lok 12. aldar geysuðu ákafar styrjaldir á Islandi í nærri því hundrað ár. Voldugustu höfðingjarnir voru Sturla Þórðarson, er rikti sem einvaldur yfir öllu Vesturlandi; sonur lians Snorri, liinn frægi sagnaritari, sem var svo ríkilátur, að liann að jafnaði reið' til Alþingis með 800 vopnaðra fylgdarmanna; ennfremur bróðursonur hans Sturia, sem ekki einungis réði yfir Vesturlandi heldur einnig yfir talsverðum hluta Norður- og Suðurlands, og liefir vafalaust barist f}Trir því að ná yfirráðum yfir öllu íslandi. Milli Sturlunga og annara ætta í landinu stóðu miklar deilur. Að lokum var það ákveðið að gjöra Hákon Noregs- konung að gerðardómara, og að endingu kom þar að, að íslenzka þjóðin hylti Iiákon, sem konung sinn. Þetta gjörðist með samþykt á Alþingi .1263,!) hinum fræga Gamla Sáttmála, sem hafði mjög mikla þýðingu fyrir réttarkröfur síðustu ára, er lyktaði með Fullveldissamningnum 1918. Sáttmálinn 1263 var íslenzk lög, og samkvæmt honum hylti ís- lenzka þjóðin á Alþingi Hákon konung sem konung sinn, en jafnframt var þetta einka samningur við konung, sem öðlaðist þjóðréttarlega þýð- ingu við það að konungurinn réði yfir öðru ríki. Sáttmálinn hljóðar þannig: “1 nafni föðr ok sonar ok heilags anda. Var þetta játað ok samþykt af öllum almúga á Islandi á Alþingi með lófataki: At vér bjóðum (virðuligum herra) Hákoni konungi hinum kórónaða vára þjónustu undir þá grein laganna, er samþykt er í milli konungdómsins ok þegnanna, þeirra er landit byggja. Er sú hin fyrsta grein, at vér viljum gjalda konungi skatt, ok þingfararkaup slíkt sem lögbók váttar ok alla þegnskyldu, svá framt sem haldin er við oss þau lieit, sem í móti skattinum var játað. Utanstefningar viljum vér aungvar hafa, utan þeir menn, sem dæmdir verða af várum mönnum, á Alþingi, í burt af landinu. 1 )Jón pokelsson — Einar Arnórsson: Rtkisréttindi íslands, Reykjavík 1908, s. 3 ff. (eftir- leiðis auðkent með “Ríkisréttindi”). — Hluti af íslandi hafði þegar árið 1262 svarið kon- Unginum hollustu. Aðrir lærðir menn, þar á meðal Konrad Maurer telja Gamla Sáttmála vera frá árinu 1302, og það hefi eg einnig gjört í nokkrum af ritum mínum. Eg állt þó að bær sannanir, sem Jón porkelsson ríkisskjalavörður og prófessor Einar Arnórsson hafa fært fram í ofannefndu riti sínu, séu nægilegar. Árið 1302 endurnýjaði Alþingi sáttmálann. Annars hefir það í þessu sambandi litla þýðingu, hvaða ár samningurinn er gjörður. Aðal- atriðið er, að hann var gjörður •—- og það er sögulega sannað.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.