Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Page 28

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Page 28
10 Tímarit Þjóðrœknisfélags Islendinga Item, at íslenzkir sé lögmenn ok sýslumenn á landi váru af þeirra ættum, sem at fornu hafa goðorðin upjj gefit. Item at sex hafskip gangi á liverju ári til landsins forfallalaust. Erfðir skulu ok up^i gefast fyrir íslenzkum mönnum í Noregi, liversu lengi sem staðið liafa, þegar réttir arfar koma til eðr þeirra umboðsmenn. Landaurar skulu upp gefast. Slíkan rétt sknlu hafa íslenzkir menn í Noregi, sem þeir liafa beztan haft. Item, at konungr láti oss ná íslenzkum lögum ok friði eptir því sem lögbók váttar og hann hefir boðið í sínum bréfum, (sem guð gefr lionum framast afl til). Jarl viljum vér liafa yfir oss meðan liann heldr trúnað við yðr, en frið við oss. Halda skulum vér ok várir arfar allan trúnað við yðr meðan þér ok yðrir arfar lialda við oss þessa sættargjörð, en lausir, ef rofin verðr af yðvarri hálfu at beztra manna yfirsýn. ’ ’ Hér eptir fer eiðr Islendinga: Til þess legg ek liönd á helga bók ok því skýt ek til guðs at ek sver herra Hákoni konungi ok Magnúsi konungi land ok þegna ok æfinlegan skatt með slíkri skipan ok máldaga sem nú erum vér ásáttir orðnir og' sáttmálsbréf várt vottar. Guð sé mér hollr ef ek satt segi, gramr ef ek lýg. ’ ’ ísland var nú ekki lengur lýðveldi, heldur konungsríki, í nánara þjóðréttarsambandi við Noreg en áður — sambandi sem á vorum tímum kallast persónusamband.1) Þessi skoðun mín, sem eg liefi lialdið fram í mínum fyrri ritum, hefir sætt miklum andmælum, sérstaklega hjá Dön- um. Hinn vísindalegi formælandi Danmerkur í þessu máli- prófessor Dr. Jur. Knud Berlin, hefir átt í deilum við mig í mörgum ritum, ritlingum og blaðagreinum, sem síðar verður getið. Hversu skilja bæri sambandið varð höfuðatriðið þegar dansk-íslenzka nefndin var skipuð' árið 1907. * Á þjóðveldistímabilinu hafði Island sem sjálfstætt ríki fullan rétt til að gjöra samninga við erlend ríki. Þó er auk Gamla Sáttmála aðeins einn þess háttar samningur nefndur, það er sá, sem gjörður var við Noreg' árið 1022, sem gaf Norðmönnum og Islendingum sérstök gagn- 1)Pegar Færeyjar, sem þangað til 1035 var sjálfstætt ríki, á ofannefndu ári gengu í sam- band við Noreg, gjörðist það á þann hátt að hinn færeysld höfðingi Leifur Össursson, sem hafði lagt undir sig alt landið, tók það sem lén af hinum norska konungi, Magnúsi góða. Hérmeð var staða Færeyja sem sjálfstæðs ríkis á enda. Enginn samningur i líkingu við Gamla Sáttmála var gjörður. Að minsta kosti er enginn texti að slíkum samningi til. í raun réttri héldu þó Færeyjar áfram að vera ríki, því landið varð skattskylt lénsríki. Að samningur hefir verið gjörður milli Færeyja og Noregs, að minsta kosti seinna, vitum vér af þvi, að í lögum Magnúsar Hákonarsonar fyrir Færeyjar frá 1273 er það greinilega tekið fram, að konungurinn hafi iofað, að tvö skip skyldu send árlega frá Noregi til Færeyja. Jafnvel við önnur tækifæri hafa Færeyingar borið fyrir sig slíkan samning. (Ragnar Lundborg: Fáringska frðgan, í tidskriften “Syn og Segn,” Oslo, 1931).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.