Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Blaðsíða 33

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Blaðsíða 33
Þjóðréttarstaða íslamds 15 aftur næsta ár til yfirréttar á íslandi- “þareÖ' málið hefir ekki áður, samkvæmt réttindum landsins, verið tekið fyrir á Alþingi.” Þau rétt- indi, sem hér eru nefnd geta varla verið önnur en ákvarðanirnar í Giamla Sáttmála: “Utanstefningar viljum vér aungvar hafa, utan þeir menn, sem dæmdir verða af várum mönnum á Alþingi í hurt af landinu. ” Málið var dæmt af íslenzka yfirréttinum en kom aldrei fyrir liæstarétt í Kaupmannaliöfn. Hið ofannefnda svar árið 1683 sýnir það skýrt, að það var ekki ætlun konungs að skerða hin fornu réttindi Islands. En með tímanum breiddist þó sú skoðun meir og meir út, að Island væri ósjálfstætt land. Þetta kom óreglu á stjórn landsins. 1 nokkrum greinum stóð stjórnin beint undir konungi, en í öðrum undir danska kansellíinu. Stundum nefndist ísland eitt af “ríkjum og löndum kon- ungs” en stundum eitt af hans “evropeisku ríkjum,” stundum er það ásamt Danmörku og Noregi nefnt hinn þriðji ríkishluti. Það kom einnig fyrir, að það var kallað “norskur landshluti, ”' “nýlenda” og á síðari tímum einnig ‘ ‘ hjálenda. ’ ’ Alþingi, sem fram að þessum tíma hafði ýmiskonar störf með höndum, var afnumið árið 1800 og í stað þess, settur íslenzkur lands- yfirréttur, er tók við því starfi, sem Alþingi hafði áður liaft. Danmörk reyndi altaf að liafa svo miklar nytjar af íslandi sem mögulegt var. Af völdum 'einokunarverzlunarinnar beið landið ægilegt tjón, en þar að auki auðgaði Danmörk sig á því að draga undir sig hinar m‘klu, íslenzku stólseignir. Ágóðinn af þessum stólseignum var áður notaður til að launa báða biskupana og til skólahalds, en rann nú í konungssjóð. Mikill hluti af tekjum frá Islandi var arður af konungs- jörðum, sem allflestar voru uppliaflega eign hinna íslenzku klaustra, er lögð voru niður þegar siðaskiftin komust á, en í rauninni tilheyrðu Is- landi sjálfu. Afgjöldin áttu því að réttu lagi að ganga til íslenzkra þarfa; en þegar jarðir þessar voru seldan rann andvirðið í danska ríkis- sjóðinn, svo hvorki liöfuðstóll né vextir komu íslandi að nokkrum notum. Við friðarsamninginn í Kiel milli Svíþjóðar og Danmerkur (1814) varð það að samkomulagi, að Danmörk skyldi ekki þurfa að láta Island af hendi með Noregi. Þessi ákvörðun var líka alveg ónauðsynleg, þar sem Island var ekki norskt land. Samningurinn liafði engin áhrif á i’éttarstöðu Islands. Árið 1834 setti konungur á fót nýtt stjórnskipulag. Tvö ráðgefandi stéttaþing voru sett á stofn, annað fyrir Jótland en liitt fyrir hinar dönsku eyjar og ísland. Þetta var ákvörðun liins einvalda konungs, °g á öðru þinginu átti Island að liafa tvo fulltrúa, sem skipaðir væru af konungi. Það kom brátt í ljós að þessi ráðstöfun var ekki til frambúðar. Það leiddi af sjálfu sér, að yrði einveldið afnumið, varð að gjöra, nýjan sátt- mála við Island, sem 1662 liafði samþykt einveldið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.