Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Side 35

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Side 35
Þjóðréttarstaða íslands 17 danska stjórnin vel, því við umræÖurnar um hið íslenzka fjárlagafrum- varp 1868-69 vísaði danski dómsmálaráðherrann til þeirra loforða, sem höfðu áður verið gefin, og benti á að samkvæmt þeim væri ekki liægt að gera út lög, sem ákvæðu nánar stjórnskipulega stöðu Islands í ríkinu, fyr en Islendingar sjálfir, á sérstökum fundi í landinu, hefðu haft'tæki- færi til að láta álit sitt í ljósi. Bins og allir vissu, sagði ráðherrann, stæði þetta í hinni konunglegu tilskipun frá 23. sept. 1848, og hin núver- andi stjórn ætlaði sér alls ekki að brjóta í bág við liana. Þrátt fyrir það voru þó lögin frá 1871 gefin út. 1 lögunum frá 1871 var réttarstöðu Islands lýst þannig: “Island er óaðskiljanlegur hluti Danaveldis með sérstökum landsréttindum.” Árið 1874 gaf konungur út valdboðna stjórnanskrá fyrir Island, og þar með varð Island að vissu leyti þingbundið konungsríki. Með þessari stjómarskrá lét konung’ur, sem áður liafði verið einvaldur, einveldið af hendi að nokkru leyti, þ. e. í hinum svonefndu sérmálum Islands. Um meðferð allra annara mála var konungur eftir sem áður réttarfarslega einvaldur og tók ákvarðanir um þau án þess að spyrja Alþingi ráða.1) Þar með var danska skoðunin, að Island væri óaðskiljanlegur hluti ríkisheildarinnar með sérstökum landsréttindum, á fallanda fæti. Það getur aðeins gengið um stundar sakir, þegar bezt lætur, að nokkrum hluta þegnanna sé stjórnað með einveldi en hinum með þingræði innan sömu ríkisheildar. 1 fyrstu grein stjórnarskrárinnar stendur m. a.: “1 öllum þeim málefnum, sem samkvæmt lögum um hina stjórnarlegu stöðu Islands í ríkinu frá 2. janúar 1871, §3, varða Island sérstaklega, hefir landið löggjöf sína og stjórn, út af fyrir sig, á þann hátt, að löggjafarvaldið er hjá konungi og Alþingi í sameiningu, framkvæmdarvaldið lijá kon- ungi og dómsvaldið hjá dómendunum.” Hvorki í þessari grein eða annarsstaðar í hinni íslenzku stjórnarskrá frá 1874 er svo um mælt, að “ísland sé óaðskiljanlegur hluti Danaveldis. ” Astæðan fyrir því að ísland mótmælti ekki tilvísuninni til laganna frá 1871 var sú, að það skömmu áður hafði mótmælt gildi þeirra í öllum greinum. Hin einu órjúfanlegu ákvæði sem, jafnt eftir sem fyrir 1874, réttarfarslega kváðu á um samband Islands og Danmerkur, var Gamli Sáttmáli. l)Sko5un mína á þessu, sem eg þegar 1908 hélt fram t ritinu “Islands staatsrechliche Steliung,” hefir Einar Arnórsson, (sem annars vísar til mfn í “Réttarstaða Islands.” Reykja- vík 1913, bls. 389) fullkomlega gengið inn á, án þess pó að nefna mig sem heimild. — Knud Berlin, I grein sinni “Island og Danmark” í “Gads danske Magasin,” Kjöbenhavn, 1915, bls. 816, telur þa5 mikinn skaða, að lögin frá 1871 vegna erfiðra tímamóta—hjá hverj- Uln sem sökin kann að hafa legið sögulega skoðað, skyldu koma eingöngu fram sem dönsk lög án undangengins samnings við ísland—“lög, sem hvort heldur þau voru gefin út I heimild e<5a heimildarleysi, virðast hafa orðið til á því vafasamari hátt, sem þau ganga fram hjá kröfum annars hlutaðeiganda, en gjöra út um þrætuna milli íslands og hins danska ríkis- sjóðs, og útkljá þannig mál, sem án efa snerti báða málsaðila.” Og síðar I grein sinni skrifar Berlin, þessi ákafi talsmaður hinna dönsku krafa, að “engum I Danmörku detti í hug að breyta ríkisréttarstöðu íslands án þess að ísland samþykki það af frjálsum vilja." Hið sama sagði hinn danski dómsmálaráðherra árið 1869.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.