Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Side 39

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Side 39
Þjóðréttarstaða Islands 21 13 dönskum og 7 íslenzkum, og kom saman næsta ár í Kaupmannahöfn. Formenn nefndarinnar voru hinn danski forsætisráðherra J. C. Clirist- ensen og ráð'herra Islands, Hannes Hafstein. í heimsókn sinni á íslandi hélt konungur ræðu eina á ferðalagi sínu um landið og nefndi Danmörku og Island “bæði ríkin.” Þessi ræða vakti mikla eftirtekt og olli miklum umræðum. Islendingar litu svo á þessi orð konungs, sem hann vísvitandi hefði lagt áherzlu á ]>að’ að liann viðurkendi sjálfstæðiskröfu Islands1), og hafði það mikil áhrif, að minsta kosti á almenning. Mikla þýðingu í stjórnarskrárbaráttunni hafði rit þeirra Jóns Þor- kelssonar þjóðskjalavarðar og prófessors Einars Arnórssonar, “Ríkis- réttindi Islands,” þar sem safnað er á einn stað hinum víðtækustu heimildum. Það kom út vorið 1908 og var lagt fyrir dansk-íslenzku nefndina. Því miður kom það aðeins út á íslenzku og náði því mjög takmarkaðri útbreiðslu í Danmörku og annarstaðar erlendis. Kröfur Islands, áður en nefndin kom saman, voru birtar í “Þjóð- ólfi.”2) Pað að blaðið, sem þá var málgagn hins hægfara stjórnmála- flokks á Islandi, gjörði svo skýra grein fyrir óskum íslands og kröfum, sýndi að hinir ýmsn flokkar meðal þjóðarinnar, frá þeim íhaldssömustu til hinna róttækustu, voru sammála um kröfur Islands. Blaðið liélt því fram, að undir þáverandi kringumstæðum, væri aðeins minnihlutinn með skilnaði við' Danmörku, en jafnframt væri það ví.st, að fullkominn skilnaður Islands við Danmörku væri æðsta hugsjón allra lslendinga, er létu sér ant um framtíð' og liamingju lands- ins, því fyr eða síðar myndi draga að því að Island yrði óliáð Danmörku °g þyrfti engan spámann til að sjá það fyrir. Jafnframt var á það bent, að nefndin liefði ekkert umboð frá meirihluta þjóðarinnar til að kref jast fulls skilnaðar. Annað mál væri, ef þjóð'in léti í ljósi vilja sinn með almennri atkvæðagreiðslu. Ef meirihlutinn væri með skilnaði, myndu Danir þá ekki líta á það sem lögleg úrslit ? Ef hins vegar minni- hlutinn væri með skilnaði, gæti þá ekki komið til mála að atkvæða- g'reiðsla færi fram tíunda livert ár, svo þjóðin ekki glataði rétti sínum 1) Strax þegar konungur kom aftur til Reykjavíkur, hélt hann ríkisráí5sfund meS dönsku ráðherrunum, sem með honum voru. Par hefir forsætisráðherra sennilega bent konungi á. nð orð hans væru skoðuð sem stuðningur við íslendinga í sjálfstæðisbaráttu þeina. Kon- ungur gaf nú dönskum blaðamanni áheyrn og við spurningu hans, hvort konungur hefði viljað láta í ljósi prívat skoðun um afstöðu Danmerkur og íslands hvors gagnvart öðru. er viki frá fyrri orðum hans, svaraði konungur, að hann hefði notað orðin “bæði ríkin" alveg af hendingu. petta undirstrykaði hann sérstaklega með því að hann I nýrri ræðu nefndi Danmörku og ísland “alt ríkið.” (Aeta Isl. Lundb. A. hluti, bls. 7). Á öðrum tímum sýndi konungur við ýms tækifæri vinarþel sitt til íslands. Hvað hina áðurnefndu ræðu snertir, er það sennilegt að konungur hafi í raun og veru meint það sem hann sagði. þö hann, sem þingbundinn danskur konungur, seinna léti undan danska forsætisráðherranum Ronungur hafði nefnilega sjálfur leyft að birt væri hraðrituð frásögn af ræðu hans, er var gjört bæði á íslandi og í Danmörku. 2) Acta Isl. Lundb. hluti 2, bls. 86.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.