Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Síða 50

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Síða 50
32 Tímarit Þjóðrcehnisfélags Islendinga og- eina þeirra sagðist hann raula fyrir munni sér oftar en nokkra aðra vísu. Eig spurði haiin, hvaða vísa það væri. “Það er vísan sú arna, ’ ’ sagði hann: “Þaö er hart í heiminum— Hveimleitt margt er viö hann— Þegja og kvarta aldrei um Eigin hjarta-sviðann.” Hann kvað svo vísuna fyrir mig, kvað hana við raust, kvað hana fagurt og' vel, og það með afbrigð- um. Og' hefir liann vafalaust verið ágætur kvæðamaður. Fyrstu tvö árin, sem eg' var í Vancouver, sá eg Sigurð oft og iðulega, einkum eftir að hann varð næturvörður við hyggingu þá, sem Þorsteinn S. Borgfjörð og félag’ lians (The J. McDiarmid Co.) var að reisa í Vancouver um þær mundir. Sigurður lét mig’ þá stöku sinnum heyra kvæði þau og vísur, sem hann orti um það leyti. Eg’ lieyrði hann líka á stundum láta í ljós álit sitt á ýmsum þeim mál- efnum, sem efst voru á baugi með Vestur-íslendingum á þeim árum. Hann fór aldrei í launkofa með skoðanir sínar á þjóðfélagsmálefn- um, og sagði ávalt djarfmannlega og’ blátt áfram það, sem lionum bjó í brjósti, eins og þeim er ljóst, sem lesið hafa kvæði þau og ritgjörðir, sem á prenti hafa komið eftir hann. En eg heyrði hann sjaldan tala um skáldskap. Hann mun samt hafa verið vel heima í íslenzkum bók- mentum. Hann hafði lesið með gaumgæfni íslendinga-sög’urnar og’ Snorra-Eddu, og ljóð hinna. helztu íslenzku skálda á nítjándu öldinni. Og’ mér virtist að honum þykja einna vænst um þá Sigurð Breið- fjörð, Matthías Jochumsson, Þor- stein Erlingsson og’ Stephan 0. Stephansson, að minsta kosti mint- ist hann oftar á þá en önnur skáld, á þeim árum, sem eg’ kyntist hon- um. Eg man, að hann mintist líka nokkrum sinnum á Egil Skalla- grímsson. Egill var sá af forn- mönnunum íslenzku, sem lionum þótti einna mest til koma, og var að mörgu leyti að hans skapi, bæði sem hugprúð hetja og skáld. Sig- urður kunni víst utanbókar alt “Sonatorrek” og fór á stundum með erindi úr því. Hann liafði líka orðið, eins og Ejgill, fyrir þungum og sárum ástvinamissi. Því að af átta börnum sínum var hann búinn að missa sjö. Móður sína misti hann, þegar liann var barn að aldri, og’ konan hans dó tólf árum á undan honum. Eins og’ eg tók fram áður, þá hefi eg hér við höndina nokkur kvæði, sem Sigurður orti á síðari árum. Og þegar eg var að fara yfir þau, tók eg’ eftir því, að í þeim flestum, eða öllum, gjörir vart við sig einhver þung angurværð — og’ alvöru-undiralda, sem mér fanst að eg verða að veita sérstaka at- hygli. — Eg veit ekki, hvenær Sig- urður hefir byrjað að yrkja kvæði —að líkindum hefir það verið nokkuð snemma — en liitt er víst, að hann orti fram að síðustu stund, og að kvæði hans urðu því ljóð- rænni sem hann varð eldri. Það, sem hann orti, þegar hann var kominn um áttrætt, virðist mér eins vel kveðið í alla staði og ljóð þau, er hann orti á sextugsaldri. Hann hefir kveðið um ótal margt, sem er fagurt og gott: Hm vorið og vonina, sól og sumar, blómin og fuglasöng’inn, börnin og æskuna,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.