Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Síða 52

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Síða 52
34 Tímarit Þjóðrœknisfélags Islendinga ÞaS megnast böl, sem fann; Og fjöllin byrgSu mér blíöa sól.— Eg brosti’ ekki daginn þann. í stormi eg sat viS stýri á gnoS Um styztan sólstöSudag, Og stormurinn fylti vota voS: Þar virtist ei margt í hag, Því öldurnar risu himin-hátt Og hömuSust kringum far. Þá fann eg andlegan innri-mátt, Sem ætíS sigraSi þar.” Sigurður elskaði vorið og minn- ist oft á það í kvæðum sínum, og eitt þeirra kallar liann “Vor,” og í því eru þessi vísuorð: “Ef viS vinnum meS vori, Þá er von þeirri náS, Sem helgar vorn huga, Gefur hvervetna ráS. “Eg vil vekja þær vonir, Sem aS verma þig bezt; Eg vil ljóselskur lifa Þar sem líknaS er mest. “Ef aS frelsiö þú finnur Þessu frjómagni í, Sem aS vorgeislinn vekur, Þér finst vonin þín ný; Þaö er guSsrikis gleSi, Sem aS lagar þau ljóS, Þegar vorómar vakna MeS sinn eilífa ÓS.” Og í kvæðinu “Yor, eg' elska þig” er þetta erindi: “Hví skyldi ekki hugur minn hlýna ViS hækkandi vormorgun-sól, Því GuS er þeim lífgandi ljósgeislum í, sem lýsa og hlýja hvert skjól.” 1 sumum af kvæðum sínum talar Sigurður til barnanna og æsku- mannsins og' leggur þeim heilræði. í kvæðinu “Til Sigurðar H. Jó- hannson” (sonarsonar síns) seg’ir hann: “Og alt þaö bezta, er ættmenn þínir fengu, Þá út í lífiö frjálsir, hraustir gengu, Sé arfur þinn, sem ekki glatast megi Frá ári fyrsta fram aS hinsta degi.” Og í kvæðinu “Ein blaðsíða úr sög'u ungdómsins” er þetta: “Ef þú ekkert hræSist, Afl meö viti fæSist; Linur er sá, sem læöist, Lund hans tötrum klæSist. “Ef þig kvelur ótti, AS þér feigSin sótti. Falli verra er flótti, Flestum eyöir þrótti. “Gaktu hreinn og glaöur, Gefst þá betri staöur; Þetta mont og þvaöur, ÞaS er heimska, maSur.” Um sjálfan sig segir Sigurður, að hann hafi jafnan verið léttlynd- ur, og' það hafi löngum lijálpað sér, þegar liann reyndi hið mótdræga og harmur steðjaði að lionum. Hann segir í kvæðinu “ Atliugun”: “Mér hefir löngum hjálpaS lundin létt Og ljós, sem stundum birtist anda mínum.” Og kvæðið “Alt í brotum” lýsir vel lyndiseinkennum og' hugarfari Sigurðar: “Eg beygi’ ekki kné fyrir mislitum móö, Þars manndómur smækkar og þynnist; En hvar sem aS manneskja mætir mér góS, Öll meinsemd í huga mér grynnist. Mót lyginni glaSur eg legg út í stríS; MeS lifandi von eftir sigri þeim bíö. “Eg ann þessu djarfa, sem leggur því liö, Er laun sín hjá síngirni misti, Sem hönd réttir veikum aS sannkristnum siö, Þó sjáist ei ágóöinn fyrsti. “Og mér finst aö hópur sá þynnist, Sem leitar aö GuSi í ljósgeislum þeim, Er lýsa og gleSja vorn kaldlynda heim.” Á sumardaginn fyrsta 1930 orti hann kvæðið, sem þetta er í: “En láttu þér ekki leiSast sú stund, Sem ljósinu breytir í kvöldsóIar-roSa, En hirtu þaS gulliS meS hugsandi lund, Því helgustu guösdýrS hún er þér aö boSa; Og aldrei í lífinu fékstu þann fund, Sem frjálsara gjörir en þetta aS skoöa.”
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.