Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Blaðsíða 53

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Blaðsíða 53
Fáorð minning Sigurðar Jóhannssonar 35 í kvæðinu “Við andlátsfregn frændkonu minnar Margrétar Ól- afsdóttur” eru þessar línur: “Og glaöur skal eg ganga spor, Og geyma von um eilíft vor; Þaö eitt mér veitir þrek og þor, Þó þessi fækki spor.’’ Og í kvæðinu “Bæn” eru þessar hendingar: “Gef þú mér, Drottinn, hreint og glaövært hjarta, Hreinsaöu burtu efans myrkriö svarta. Gef þú mér kærleik til að elska alla. Almættis kraftur, reistu þá, sem falla.” í bréfi, sem Sigurður skrifaði vini sínum og frænda, Ólafi Odds- syni Magnússon í Wynyard, Sask., þann 23. ágúst 1930, segir hann meðal annars: “Eg játa, að eg verð að komast á aðra sjónarbæð, til þess að skilja tilgang þessara 80 ára, sem eg er búinn að lifa. Þó skal það játað, að eftir þeiin skiln- ingi, sem eg liefi á lífinu, eigi eg' eftir að ná þeirri sjónarhæð. Eg nefnilega finn svo skýrt, að eg veit ekki, hvað fyrir framan er, og hefi aldrei vitað. ’ ’ Þetta framan skráða (í bréfinu) “er slæðingur af reynslu minni, með viðurkenningu fyrir ótal sólskins-blettum, og sum- um svo heitum, að þeir hafa valdið hrolli, þegar ský fyrir sólu dró. Annars skoða eg lífsbraut mína lagða af því afli, er mér er yfir- sterkara og eg þar af leiðandi verð að hlýða. ” 1 þessu bréfi er kvæð- ið “Heimspeki ájttræðs manns,” og- er það á þessa leið: “Eg á ryögaöan streng, þá til grafar eg geng, Þar sem grátekkans blunda min Ijóð, Því í sársaukans þröng verður leiöin svo löng Viö aö laga sinn saknaöar-óö. Svo er beðið um brag, Meö hiö ljúfasta lag, Við hiö lágfleyga kvöldsólar-skin; En viö társtrauma flóð Verður harpan mín hljóö, Því í huga eg þrái minn vin. “Þegar landið mitt sökk, urðu ljóðin mín klökk, Og þau leyndust í sorgfullum barm; Þar sem þjóðernið hvarf—leita lengur ei þarf^- Þá varð lífið að botnlausum harm. Þegar vegleysu-fjöll Verður lífsleiðin öll, Það er lífsþreyta kappsfullri sál. Þessum sigri að ná— Ungdóms eldheitri þrá— Sem á endanum reynst hefir tál. “Þegar iögjöldin smá komu auðvaldi frá, 'Þá var uppreisn í huga mér fest; Því við fáætkt eg bjó, átti alls ekki nóg, Þótt eg atvinnu stundaði bezt, Því að dygðir við starf Tók eg óskift í arf; Þaö var einkunn, sem týnast hér hlaut, Þar sem þjóðernis-bland Verður vonunum strand Út um vel rudda fjárglæfra braut. “Þessi mentun er ryng — um það sérstakt eg syng— Sem að sóar burt arfinum þeim, Sem að einkendi þjóö, sem að lagaði ljóð, Þar sem ljósleysi mest var í heim. Þessi öreigans Ijóð Lýstu ljóðelskri þjóð Gegnum langdræga skammdegis nótt; Þar til dagurinn rann Ljósið líf þarna fann, Þetta líf, sem að safnaði þrótt. “Heim að brimgirtri strönd sveimar ennþá mín önd; Það er eitthvað, sem hulið er sjón, Sem að dregur mig heim, heim að hættun- um þeim, Þar sem holskeflan veitt hefir tjón. Við þann seiðandi kraft Losnar heimskunnar haft Við þá hættu, sem styrkinn mér gaf; Því um æfinnar skeið Var mín ljúfasta leið Þetta lundkvika blikandi haf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.