Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Síða 55

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Síða 55
Fáorð minning Sigurðar Jóhannssonar 37 ára gamall, var hann kominn vest- ur að ísafjarðardjúpi með föður sínnm og er þar smaladrengur á ýmsum bæjum næstu fjögur eða fimm árin. Æfiágripið endar við árið 1864, eða þar um bil, og um það leyti var Si gurður að búa sig undir ferm- ingu og gekk til spurninga í Yatns- firði til séra Þórarins Böðvars- sonar. — Á þeim ái*um segist Sig- urður liafa le.sið nokkuð af Islend- ingasögunum, kvæði þeirra Egg- erts Ólafssonar, Jóns Þorláksson- ur, Bjarna Thórarensen, Jónasar Hallg rímssonar, og I íka Njólu Björns Gunnlaugssonar, og kveðst hann þá liafa lialdið mest upp á þá Jón Þorláksson og Jónas. Vafalaust hefir Sigurður byrj- að snemma að sækja sjóróðra, því að í bréfi, sem hann skrifaði mér, segist liann liafa stundað þá at- vinnu .á Vestf jörðum í 24 ár. Si g'urður kvæntist þann 11. nóv. 1880 og' gekk að eiga Sólveigu Kristjánsdóttur, hálfsystur IJá- varðar Sigurðssonar í Bolungar- vík. Og sumarið 1892 fluttust þau vestur um liaf og settust að í Win- nipeg, voru þar í fjögur ár, og fbittust þaðan til Keewatin í Ont- ario, og þaðan fóru þau vestur á Kyrrahfasströnd árið 1908, voru fyrst á Point Bobei'ts, og svo í Vancouver, B.C. Og þar andaðist Sólveig þann 5. febrúar 1921. — Bau Si gurður og Sólveig eignuð- ust átta börn, og dóu tvö þeirra á Islandi, en fimm í Canada. Eina barnið þeirra, sem er á lífi, þegar betta er skrifað, er Jóhann S. Jó- hannson, sem á heima í New West- minster, B.C. Hann er kvæntur Auroru dóttur liins valinkunna og gáfaða merkismanns Guðmundar Anderson, sem dó í Vancouver, B.C., þann 27. des. 1934. — Þau Sigurður og Sólveig' tóku stúlku til fósturs, eftir að þau komu vestur um liaf. Hún heitir Kristbjörg og er dóttir Elíasar Elíassonar og Guðrúnar, dóttur Hávarðar hálf- bróður Sólveigar. — Eftir að Sig- urður varð ekkjumaður var hann um tíma hjá frændfólki sínu í Wyn- yard, og' líka var hann um nokkurn tíma í Manitoba; en svo fór hann aftur vestur að liafi til sonar síns og teng'dadóttur í New West- minster og' dó þar þann 18. des- ember 1933, og var jarðsunginn af séra Albert E. Kristjánssyni. Sigurður Jóhannsson var mætur maður og gáfaður, og öllum var lilýtt til lians, sem nokkur kvnni höfðu af honum. Og liann átti marga einlæga vini. Hann var hreinskilinn og' dagfarsgóður, og ávalt glaður og' hress og' viðmóts- þýður. Ilann var lengstum lieilsu- sterkur. Og' hann mintist oft á ])að í bréfum sínum á síðari árum, livað lieilsa. sín væri góð. 1 bréfi, sem hann skrifaði mér í ágústmán- aðarlok 1933 (síðasta árið, sem hann lifði), segir hann: “Það fyrsta, sem eg segi þér í fréttum, er það, að eg varð 83 ára þann 24. þessa mánaðar, og má eg segja að ellin fer snildarlega vel með mig. Eg' er óbreyttur að heilsu, bæði andlega og líkamlega, og er það meiri gjöf en með orðum verði út- máluð.” Bg læt svo að lokum hér með fylgja þrjú síðustu erindin úr kvæði því, sem Sigurður nefndi: “Þegar Sigurður Jóhannsson er allur”:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.