Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Qupperneq 58

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Qupperneq 58
40 Tímarit Þjóðrœknisfélags Islendinga þjóðarinnar er undir því komin, hvort henni tekst að velja og liafna af hugsun og skynsamlegu mati, eða hún fer að eins og karlinn, að hremma flotið í skyndingu, þó að miklu dýrari djásn bíði hennar við uppkomu sólar. Kvöld eitt snemma í október í liaust opnaði eg sem allra snöggvast fyrir útvarpsstöðinni í Salt Lake City (Utah). Það fyrsta, sem eg heyri, er nafn Islands. Stöðin var að útvarpa svonefndu “March of Time, ” heimsfréttum, sem ekki eru sagðar með venjuleg- um hætti, heldur leiknar. í þetta skifti var verið að leika annað- hvort Alþingi Islendinga eða bæj- arstjórnarfund í Reykjavík, eg vissi ekki hvort var. Til umræðu var beiðni Pan-American Airways um leyfi til að setja flugstöð á ís- landi. Þá stóð upp á fundinum einn roskinn og ráðinn búhöldur og kvað sig knúðan til að benda á þá iiættu, sem stafaði af örum sam- göng-um við útlönd. “Við verð- um,” sagði hann, “að hafa nýtízku hótel, jazz, cocktails o. s. frv. til að þóknast aðkomumönnunum, og ekkert af ]>essu kærum við okkur um.” Préttamaður útvarpsins bætti því við, að þessum fréttaleik loknum, að íslendingar væru mikil menningarþjóð; þeir væru allir læsir og stæðu í fremstu röð nú- tímaþjóða. Eg gat ekki annað en brosað með sjálfum mér, því að eg vissi, að bæði nýtízku hótel, jazz og cocktails er komið til íslands á undan Pan-American Airways. Um hótelið er ekki nema alt gott að segja í sjálfu sér; það er fuli nauðsyn á boðlegum gististað fyr- ir ferðamenn. Útlent jazz er á hinn bóginn ekkert merkilegra en ís- lenzkar klámvísur. Munurinn er aðeins sá, að annað er flutt í tón- um, ef tóna skyldi kalla, en liitt í orðum. Aðflutt áfengi er auðvit- að hvorki verra né betra en ís- lenzkt heimabrugg. Að hvoru- tveggja er skömm og svívirðing. En hvað sem þessu líður, liafði fréttamaðurinn rétt fyrir sér í því, að einmitt núna stendur íslenzka þjóð'in á krossgötum, þar sem liún verður að ákveða, hve mikið af gjöfum útlendrar menningar liún á að þiggja, og hverju að' liafna. Það er engin tilviljun, að svo er, og ástæðurnar eru ekki aðeins sam- göngurnar við útlönd, heldur jafn- vel fyrst og fremst þœr breytingar, sem hafa orðið innanlands í sam- bandi við atvinnuvegi og atvinnu- hætti. Þessar breytingar eiga upp- haflega rót sína að rekja til þess, að ný tæki, ný veiðarfæri og verk- færi komu í stað hins eldra. Breyt- ingin varð sneggri og fljótvirkari við sjóinn, og fólkið flyktist þang- að svo að segja eins ört og það sækir til námubæja í öðrum lönd- um, enda trúðu menn fljótt á sjó- inn sem óþrjótandi gullnámu. Af þessu leiddi myndun nýrra þorpa og sjávarplássa. Þar sem um aldamót var ekkert annað en tvö eð'a þrjú grasbýli, eru nú all-stór þorp eða jafnvel bæir með 800— 1000 íbúum. Bg ætla ekki að ræða um það hér, hvort alt þetta fólk hafi í raun og veru hlotið það, sem það sóttist eftir. Mönnum mun sennilega ekki koma saman nm það. En hitt mun enginn bera brigður á, að fólksflutningarnir hljóta að hafa í för með sér stór- kostlegar breytingar á menningu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.