Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Síða 60

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Síða 60
42 Tímarit Þjóðræknisfélags Islendinga Til fræð'slu og skemtunar voru ís- lendingasögur, til trúarlegrar upp- byggingar Vídalínspostilla og Passíusálmarnir. En mest var um ]>að vert, að þessar bókmentir urðu almenningseign, lesnar jafnt af lærðum sem ólærðum, háum sem lágum, eins og kveðið er að orði. Þarna átti biskupinn sálufélag við fjósakarlinn, og amtmannsfrúin andlega samleið með förukonunni. Bókmenningin varð því að þjóð- menningu í orðsins fylsta skiln- ingi. Ef vér berum þetta saman við núverandi menningarskilyrði, sézt undir eins, hvernig aðstaðan hefir breyzt. Þungamiðja ljóðlífsins hefir sem óða.st verið að færast til kaupstað- auna. Með því fer forgörðum hin tíða umgengni við náttúruna og skepnurnar. Að vísu kynnast sjó- mennimir hafinu og þeim uuaði, sem það veitir og dýralíf sjávarins er þeim nærri. En það er tvent, sem dregur úr menningargildi þessara hluta, Annað er það, að sjómennirnir nálgast náttúruna sem ránsmenn, en síður sem börn hennar og samverkamenn. Hitt er sú alkunna staðreynd, að samvist- um manna. við þorskinn fylgir ekki sú samúðar- og félagslmeigð, sem einkennir samveru bóndaus og skepnanna. ‘ ■ Milli manrns og liests og hunds hangir leyniþráður, ” seg'- ir skáldið. Það hefði mátt bæta kvim og kiiulum við. En hefir nokkur ort um leyniþráð milli manns og ýsu og ufsa eða þorsks ?1) Þegar talað er um skyld- l)Vafalaust mundi slík tilfinning geta þró- ast, ef menn nfilguðust ekki fiskana svo að segja altaf í drápshug. leika manns og þorsks, er það venjulega í annari merkingu. Fuglalífið er sennilega sami gleði- gjafinn við sjó og land. — Þegar kaupstaðirnir fara að stækka, fjar- lægist almenningur náttúruna meir og meir bæði við skemtanir og vinnu. Þeir loka sig inni í skrif- stofum, kenslustofum, búðum og verkstæðum, sitja þar við ilm af bleki, kryddi og kramvöru, skó- svertu, skinnum eða timbri. í kaupstöðunum hefir lieimilið heldur ekki sömu afstöðu og áður. Menn sofa enn og' borða undir sama þaki, en bæði á starfstímum og frístuudum dragast memi hver í sína átt. Líða stundum dagar eða vikur án þess að allir séu heima í eiuu. Nú verða. ])að aðrar félags- heildir, sem taka æskulýðinn að sér, kunningjahópar eða ýmiskon- ar fólög, svo sem klúbbar, ung- mennafélög og stúkur. Guðræknis- iðkanir leggjast niður í heimahús- um, sög'ulesturiim sömuleiðis, handavinnukenslan að mestu leyti. Kirkjan, skólarnir og vinnustöðv- arnar legg'ja til hvert sinn skerf uppeldisins, en lieimilið verður frekar þiggjandi en veitandi. Lok,s hefir bókin ekki sömu sér- stöðu og hún liafði áður, sem und- irstaða andlegrar menningar. Ekki svo að skilja, að menn liætti að lesa. Bókaútgáfa Isléndinga er með mestu í lieimi, og með vaxaudi málakunnáttu fýkur sandur af út- lendum ritsmíðum inn í landið. En við hlið bókarinnar eru nú komin önnur tæki, sem láta mikið yfir sér. Það eiu útvarpið og kvikmyndirn- ar. — Islendingar fylgja.st mjög vel með í þessu hvorutveggja. Síð- an útvarpsstöðin var sett upp, hef-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.