Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Qupperneq 62
44
Tímarit Þjóðrœhnisfélags Islendinga
og næstu hynslóð Islendinga, er að
taha upp nýtishíí tœhni og starfs-
hætti annara þjóða, án þess að
þeirra eigin menningu sé hætta
búin — án þess að þeir falli fyrir
þeim sömu hættum, sem ýmsar
aðrar þjóðir hafa beðið ósigur fyr-
ir.
En hverjar eru þá þessar hætt-
urf Athugum fyrst afleiðingarn-
ar, sem burtflutningur fólksins
hefir á sveitirnar. Sumstaðar er
svo ástatt, að á meir en helmingi
allra bæja í sveitinni er sárafátt
fólk á bezta aldri; unga fólkið lief-
ir flutt burtu í kaupstaðina, aldr-
aðir foreldrar, gamalmenni og
börn eru eftir. Gjörum enn fremur
ráð fyrir, að innan sveitar séu
fleiri eða færri vatnsföll eða aðrir
trafalar, sem gjöri umferð tregari.
Það er engin furða, þó að þetta
valdi afturför í félagslífi sveit-
anna. Það er all-mikið talað um
messuföll í sveitum. Þau stafa
ekki öll af óvilja fólksins. Þeir,
sem standa fyrir ýmsum félags-
skap eða öðru, sem kref.st tíðra
mannfunda, hafa engu betri sögu
að segja en prestarnir, ef ekki
heldur lakari. Og ástæðan er aug-
ljós. Um sumartímann veitir hinu
fáa verkfærafólki ekki af að hafa
sig alla við að sinna aðkallandi
önnum. A vetrinn getur það verið
stór ábyrgðarhlutur fyrir guði að
fara langar leiðir til messu eða á
félagsfund, ef skilja þarf eftir
börn ein og gamalmenni heima á
bæjum, þegar stuttur er dagur og
allra veðra von. Af þessu leiðir
það, að tæplega má búast við fjöl-
mennum mannamótum nema örfá-
um á ári.
í kaupstöðunum verður öðru
máli að gegna. Þar er auðveldara
um allar samkomur. En þar er
annað, sem kemur sér illa. Þorpin
eru öll ung, íolkið hefir liópast
þarna saman eins og kindur, sem
þjóta saman í lmapp, er þær lieyra
iiávaða. En hjörðin er ósamstilt.
Allur fjöldinn liefir komið úr fá-
menni heima fyrir og í fjölmenni.
Nú mun það vera viðurkend stað-
reynd, að einstaklingum, sem alt í
einu koma í f jölmenni, liætti við að
missa fótfestu. Þeir hatfa alt í
einu verið sviftir flestu því, sem
gaf lífi þeirra gildi í þeirra fyrra
umlivei'fi eða skýrði fyrir þeim
f yrirbrigði tilverunnar. U nga
fólkið stendur þá berskjaldað og ó-
viðbúið frammi fyrir ýmiskonar
freistingum, sem hafa á sér æfin-
týralegt yfirbragð, sökum þess, að
þær eru nýjar og óþektar. Venjur,
lífsregiur og reynsla fortíðarinn-
ar verður fyrir mörgum álíka mik-
ils virði eins og seglalærdómur á
gufuskipi eða vélakunnátta á róðr-
arbát. Einstaklingurinn verður
eins og jurt, sem er slitin upp með
rótum og sett niður í annarlegum
jarðvegi. Af þessu sprettur los í
hugsun og líferni. Það er engin
tilviljun, að margir efnilegir, ís-
lenzkir námsmenn urðu fyr á árum
óreglumenn og landeyður við
það að fara úr íslenzku sveitalífi
til Kaupmannahafnar. Mennirnir
gátu verið til alls góðs nýtir, en
þeir kunnu ekki tökin á sjálfum sér
í margmenninu. Þessi sama hætta
liggur opin fyrir alstaðar, þar sem
kaupstaðir myndast snöggiega.
Fátt verður í föstum skorðum, los
og ringTilreið á hugsun og háttum.
Sú atvinna, sem mest er stunduð
í sjóþorpunum, eykur á losið, frek-