Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Side 66

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Side 66
48 Tímarit Þjóðrœknisfélags Islendinga stíl. Margra alda þjóðhættir ís- lendinga höfðu frekar gjört tilkall til einstaklingshyggju þeirra. Dreifbýli til lands og' sjávar gjörði það að verkum, að hver maður, fyrir sig, hlaut að gjöra sér far um að verða sjálfstæður, geta stað- ið einn, án annarra félagsskapar. Xýi tíminn gjörir aftur kröfu til vakandi félagshyggju. Á íslandi er urmull af allskonar félögum, og er tæpast hægt að búast við því, að allur sá fjöldi geti lifað blómlegu lífi. Þess vegna er oft og' tíðum lítill munui' á félögum, sem þó hafa mismunandi nöfn. Gióðtemplara- stúkan, kvenfélagið, ungmennafé- lagið og framfarafélagið taka sér oftast nær sömu verkefnin í þorp- inu. Má svo að orði kveða, að þessi félög hafi. látið sig flest várða af því, sem til heilla má horfa fyrir bygðarlagið. Sem gott dærni um það, hverju lítið lungmennafélag í fámennri sveit getur áorkað, má nefna ungmennafélagið “Egill rauði” í Norðfirði. Það er heitið eftir landnámsmanni fjarðarins, en félagssvæðið er aðeins sá hluti Norðfjarðar, sem er utan Nes- kaupstaðar. Ibúar svæðisins eru því aðeins nokkuð á þriðja hundr- að manns. Þetta ungmennafélag hefir byg't sæmilegt samkomuhús ifyrir sína litlu sveit; það hefir komið upp bókasafni; loks hefir það keypt þúfnabana (tractor) til afnota fyrir bændur hreppsins. Stundum hefir það styrkt sjúkl- inga til sjúkrahúsBvistar. Eitt haust fyrir nokkrum árum gekst félag'ið fyrir samtökum ungra manna um að fara svo margir á alþýðuskóla fjórðungsins sem unt væri. Kvenfélögin hafa víðast hvar sýnt rausn og dugnað, ekki sízt þar sem kirkjumál eða líknarstarfsemi hefir verið annars vegar. Kvenfé- lagið á Seyðisfirði hefir t. d. gefið Seyðisfjarðarsókn heila kirkju, einhverja snotrustu kirkju lands- in.s. Þar að auki hefir það stofnað elliheimili og starfrækt það í fjöldamörg ár. (Sennilega fær það nú orðið einhvern opinberan stuðn- ing). Slysavarnarfélög'in eru með af- kastamestu félögum á Islandi, en starf þeirra beinist eingöngu að slysavörnum og björgun. Um nán- ari fræðslu um þau vísa eg til greinar minnar í Heimskringlu síðastl. sumar. Þau félög, sem snerta fyrst og fremst lífsstarf manna, atvinnu og afkomu, eru t. d. búnaðarfélög, iðnaðarmannafélög, kaupfélög og verkalýðsfélög. Auk þess liafa flestar mentamannastéttir með sér félagsskap, sem nær yfir alt land. Áður fyr réði óbundin einstakl- ingshyggja í verzlun og viðskiftum þjóðarinnar. Kaupmennirnir voru flestir umboðsmenn útlendinga. Þeir réðu vöruverði og' kaupgjaldi án nokkurs samkomulags við al- þýðu. Flestir þeir ólust upp við að líta á bændur og búalið svipuðum augum og' illa innrættur búandi lítur á mjólkurkýrnar. Það á að “hafa upp úr þeim” eins mikið og hægt er. En í þess stað á að sjá um að þær fái nógu mikið fóður til að geta skrimt. Af þessu leiddi, að sæmilegur friður hélzt á yfir- borðinu, en undir niðri var rígur og' stéttahatur. Menn höfðu engin ráð til annars en að kaupa vöruna á því verði, sem sett var og að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.