Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Side 68

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Side 68
50 Tímarit Þjóðrœknisfélags islendinga fjörður), togara (Hafnarfjörður) eða stór mjólkurbú (IsafjörSur). Þá þarf varla að taka þaS fram, aS flestar menta- og heilbrigSisstofn- anii' eru ríkiseign eSa undir þess umsjón. Það verður varla annað sagt, en að Islendingar reyni að haga sér eftir breyttum ástæðum og nota þau tækifæri, er nú gefast til ])ess að skapa athafnaríka félagsmenn- ingu. En alveg eins og þeir reyna að vinna vel undir breyttum menn- ingarformum, þannig hafa ])eir l'íka reynt að nota hin nýju menn- ingartæki á þann veg', að þau beri það nafn með réttu, og liaga notk- un hinna gömlu þannig, aS þau komi enn að notum. Bókin er ekki lengur notuð til upplestrar á heimilunum. En það eru gjörðar all-víStækar ráSstaf- anir til þess, að almenningur eigi kost á aS njóta hennar á ódýran liátt í tómstundum sínum. Lestr- arfélög og bókasöfn liafa átt sinn þátt í því. Sem dæmi um það, hvernig bezt hefir verið unnið á því .sviði, er sýslubókasafn Þing- eyinga. Upphaflega er það sprott- ið af samtökum fáeinna manna. En undir forystu Benedikts Jónssonar frá AuSnum hefir það orðið eitt af myndarlegustu söfnum lands- ins; efni þess er mjög fjölbreytt, og bækurnar eru á mörgum tungu- málum. Grott dæmi þes.s, að íslenzk alþýSumenning' rígbindur sig ekki við áhrif einnar tungu. — Á ís- lenzku togurunum eru bókasöfn, sem stöðugt eru endurnýjuð í landi eftir hverja ferð skipsins. Bæk- urnar eru frá bókasafni, sem styrkt er af opinberu fé. — Bókasöfn prestakalla liafa verið stofnuS meS lögum. Tilhögun þeirra er sú, að ef presturinn annast útvegun á fjórSa parti bókaverðsins, greiðir ríkiS þrjá fjórðu. Safnið á að vera til almennra afnota fyrir íbúa prestakallsins, en undir umsjón prestsins. Til þess að nálgast á ný menn- ingaráhrif náttúrunnar, hefir verið stofnað fjölment ferSafélag, sem hefir aðaldeild sína í Reykjavík. ÞaS efnir til liópferSalaga víðs- vegar um landið, bygðir þess og óbyg'Sir. AS öllum líkindum þekk- ir æska sumra kaupstaðanna nú orSið öræfi landsins betur eða fult eins vel og sveitamenn alment þektu þau í margar aldir. Þá mætti og minna á Skógrækt- arfélag Islands, sem með mörgu móti eykur áhuga fólksins á vernd- un skóga og útbreiSslu, og vekur um leiS ást á náttúru fslands. HiS nýja menningartæki, fit- varpið er ríkiseign, og tími þess er því ekki verzlunarvara, til notk- unar fyrir auglýsendur fyrst og fremst. ÞaS er rekið með þaS fyr- ir augum að vera fræðslustofnun og' mentunar. Það er meira af fróðle gum erindum flutt heldur en liér virðist vera venja, til dæmis að taka. — 1 sveitunum liafa menn víða komist á lag með að láta út- varpið koma í stað sögulesarans á kvöldvökunni aS vetrarlagi, og á sunnudögum kemur útvarpsmess- an í stað húslestrar á heimilinu. Þó getur hvorug't fullnægt þeirri þörf, sem kvöldvakan með gamla snið- inu eða húslesturinn fullnægSi að jafnaði. ÞaS er ekki sama að taka þátt í og að hlusta.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.