Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Blaðsíða 78

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Blaðsíða 78
60 Tímarit Þjóðrœknisfélags íslendinga margt af þeim er einmitt þa.Ö sem G-uðmundur kallar einkennilega menn. Um einkennilega menn má telja sögurnar “Gamla li-eyið” 1915 (skrifuð 1906), beztu sögu Guð- mundar, um gamlan bónda, sem tekið hefir ástfóstri við heykleggj- ann sinn, en bregður alveg háttum sínum, þegar átvikin knýja liann til að kjósa um það og dóttur sína; “Afa og ömmu” 1918 (skrifuð 1901); “Geira húsmann” 1918, sem -elskar ærnar sínar og hestinn sinn heitar en flestir aðrir kærust- ur ogkonur; “Marka-Berg” 1925, sem kann markaskrár margra sýslna og þekkir haustlömbin af mæðrum sínum; “Báðstöfun Ríka- Steins ’ ’ 1925; ‘ ‘ Upprisu ’ ’ 1934, um karlinn, sem lagðist í ærsl á haust- in, en hjarnaði við, þegar guð gaf brennivínsflösku á fjöru hans; “Út við flæðarmálið” 1925, um smalann, sem svo var ýtinn við út- beitina, að bóndi varð að beita brögðum til að fá hann lieim undan mannskaðaveðri. Fle-stir liafa talið “Gamla hey- ið” beztu sögu Guðmundar, enda er hún snildarlega samin, galla- laus smíði, full af sálfræðilegum fjarvíddum og góðlátlegri glettni, þessari glettni, sem er eitt höfuð- einkenni og um leið liöfuðprýði sagna Guðmundar um einkenni- lega menn. Sjálfur telur Guð- mundur hana þó ekki meðal þess, sem hann hefir ritað bezt, “af því að hún náer skemra áleiðis en sum- ar liinar inn að hjartanu.”21) Hann skortir með öðrum orðum uokkuð samúð með Brandi, hann er livorki til fullrar fyrirmyndar, né heldur svo illa leikinn að hann sé fullrar vorkunnar verður. Þá er Geiri húsmaður nær skapi lians, því Geiri fórnar sér öllum fvrir skepnur sínar. 1 þessu má sjá þess merki, að þótt Guðmundur dáist að ráðdeild- armönnum eins og' Brandi, Ríka- Steini, afa og ömmu, þá eru það í raun og veru smælingjarnir, eink- um þeir, sem bera sinn kross með þolinmæði og ódrepandi þraut- seig'ju, sem eiga ást lians, virðingu og voiikunn í fylstum mæli. Um þessa píslarvotta yrkir hann sín fegurstu kvæði, eins og “Ekkjan við ána” 1896 og skrifar sínar beztu sög'ur. Hann rekur harð- spora einyrkjanna og ekknanna með mörg börn undir verndar- vængjum sínum gegnum langt líf, fult starfs og stríðs; hann fylgir þeim á ferðum sínum í manndráps- veðrum vetrarins, þegar líf barn- anna er í veði, nema vel takist. Hann undrast það andlega f jör, þá dýpt fórnfýsinnar og' þá heiðríkju hugans, sem sumum þessum tjóð- urbundnu mönnum, og' þó einkum konum, er gefin, og þá dáist liann ekki síður að kjarki þeirra þegar örlögin slá þau með ástvinamissi, enda hefir enginn prestur samið huggunarríkari ræður fyrir þessa smælingja en Guðmundur hefir gjört í “Jarðarför” 1918 og “Rannveig' á Bakka” 1919, sem -er önnur ekkja við ána. Aðrar sögur af þessu tæi eru “Hetjan horfna” 1915, þar sem ungu kynslóðinni er bent til hreysti ömmunnar, sem gekk á skíðum, fáklædd, í 30 stiga frosti, gegnum Jötunheima gadds og' grimmra vætta með bagg'a á 2\)Lögrétta 23. febr. 1916.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.