Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Síða 87

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Síða 87
Á fornuwi stöðvum 69 þarna var þá vísir að blómgarði bak við Möllers liúsið. Hér var komin brauðbúð, sem áður var skósmíðaverkstæði halta Leifa. Þetta hlaut að vera læknishúsið. Hans læknir hafði, að sögn, fengið lausn frá embætti. Eíf til vill bjó nú eftirmaður hans þarna. “Lífið manns hratt fram hleypuir, liaf- andi enga bið.”------Óskir og á- úugamál breytast. Fyrir tuttugu árum síðan mundi liann liafa orð- ið orðlaus af gleði, ef liann hefði alt í einu eignast hundrað krónur. Hann varð að borga meira þjórfé en það, áður en ferðinni lyki. Hvað honum var það minnis- stætt þegar þau Lína komu hingað fyrst. Ör af gleði leiddust þau út uieð firðinum :—- út að Naustum. En. að hugsa sér svo allar þær raunir sem þau rötuðu í, meðan þau voru í þessum litla moldar- kofa þarna út frá. Hann herti á göngunni. Hérna yar konsúlshúsið, nýmálað, og auk- ið við það. En þar sem Hannesar- b*r hafði verið, stóð nú nýtt, ljótt steypuhús. Þorgerður Hannesar leit oft til Línu meðan drengirnir Hg'u banaleguna. Hún lilaut að Vera komin á áttræðisaldur — ef hún var ofanjarðar. Já, þarna stóð Óilafsbúð, eins og gamall máður minnisvarði. End- urminningarnar istreymdu u'pp í huga hans. Oft hafði nú verið gott að koma heim. Sjá ljósið í glugg- anum. Mæta Línu fyrir innan Jyrnar, rjóðri frá eldstónni. Vera vafinn blíðu og ástríki. Nei, ekki ðafði hann ætíð vieiið óánægður hérna. Ólafsbúð sýndist lítið breytt. trörlegri sem von var, rúður brotnar, og þakið sigið. En sjálfur var liann breyttur — andl'ega og líkamlega, Fullorðins- legri — grár í vöngum. Og Lína — Lína hafði dáið úr mislingunum sem gengu hér 1916, — átta árum eftir að hann fór að heiman. 1 sjö ár hélt hún áfram að skrifa hon- um. Þegar hann liafði fengið þrjú- fjögur bréf í röð, frá henni, skrif- aði hann nokkrar línur, eitthvað um daginn og veginn, og sendi þá nokkra dali. Hún var svo barna- lega þakklát fvrir hvað lítið sem var, og endaði jafnan næsta bréf með setningunni: “Það kom sér svo vel.” Ivom sér svo vel! — Því hafði hann ekki reitt sig inn að skyrt- unni, til að gleðja liana. Oft hlustaði Lína hugfangin á loftkastala-byggingar hans — eins og barn sem hlýðir á æfintýri. — Þá hafði liann fleiri skip í förum, en gamli Geir. Þau áttu hús sem var þrisvar sinnum stærra en Viknesshúsið. Hann kallaði kon- súlinn Henrik, og þúaði lækninn. Þau áttu bæði orgel og píanó, og a.lla veggi þakta myndum. Lína gekk á “ dönskum búning” og stíg- vélaskóm hversdagslega, — Það þurfti svo lítið til að gleðja hana. Ef hún aðeins vissi hvað efni lians og álit voru létt á metunum móts við það, að geta. glatt hana. En til livers var að tala um slíkt. Það var annars undarlegt hvað sami maðurinn gat litið ólíkum augum á lilutina. Kannske var eitthvað til í því með tvískinnung- inn í fari flestra. Af liverju gat hann ekki verið ánægður hér, hjá Línu og drengjunum — að minsta kosti eins ánægður og fólk er ftest.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.