Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Qupperneq 92

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Qupperneq 92
74 Tímarit Þjóðrœhnisfélags Islendinga ir því við að það hafi nokkrir bændur spurt sig að því, hvort hann þyrfti ekki að senda skipið til aðdrátta, því það væri víða hart í búi þetta vor. En það vantaði formanninn. Það var hik á mér að gjöra þetta, en spyr hann þó hverjir mennirnir séu. Hann sag’ði mér það'. Þá fann eg það út að það voru engir af þeim drykkjumenn og allir eitt- livað vanir sjómenslcu, að minsta kosti kunnu allir að róa. Séra Stefán sagði mér að Ólafur Björnsson, frændi sinn, færi frá sér; liann átti þá heima í Stafholti og var nýútlærður búfræðingur, og bætir því svo við, að liann sé góð- ur sjómaður. Svo þetta varð, og ferðin gekk bæði fljótt og’ vel; fengum við ýmist logn eða leiði og’ það reyndist rétt að Ólafur Björns- son reyndist langhezti maðurinn. Þetta hefir verið að nokkru leyti útúrdúr, að segja frá ]>essari ferð minni, nema til að segja frá, að mér féll vel við skipið, hvort sem það var undir seglum eða árum. Við fengum ])ó hvassan beitivind yfir Hvalfjörð á heimleiðinni. Á Stafholtsskipinu þetta liaust og þessa slysaferð var Runólfur Jónsson bóndi á Haugum í Staf- holtstung-u, þá hreppstjóri sveitar- innar, orðinn nokkuð roskinn mað- ur, hafði verið formaður á sínum fyrri árum bæði í fiskiróðrum og milliferðum og þótti góður for- maður; liann var greindur maður og sérstakt valmenni, vildi miðla öllum málum með góðu, og’ því mjög vinsæll maður í stöðu sinni. Hásetar á Stafholtsskipinu ])essa ferð voru þrír vinnumenn séra Stefáns, Árni, Ólafur og Magnús, alt ungir menn, í kring- um tvítugt, en þó orðnir vanir sjó- mensku, og Teitur uppeldissonur Guðrúnar á Iíaugum, seinni konu Runólfs, ungur maður, líka góður sjómaður. Sá fimti var Jón Magn- ússon frá Stafholtsveggjum- þá ungur bóndi að Arnarlioltskoti, og sá sjötti var fátækur bóndi, Bjarni frá Litlu-Skógmm, og svo Runólfur formaðurinn. Eg heyrði sagt að hann hefði sagt: ‘ ‘ Eg ætla að hafa Teit með mér til að róa fyrir mig, því eg veit ekld livað góður til róð- urs eg er orðinn; hann er líka g’óð- ur sjómaður og getur tekið stýrið, ef eitthvað verður að mér.” Eg get iiugsað mér að lionum liafi flogið í hug að það gæti skeð að hann yrði drukkinn, því lionum þótti gott vín, þó hann gæti ekki kallast drykkju- maður. Á Staflioltsskipinu voru ellefu manns á suðurleiðinni, f jór- ir yfirsldps sem kallað var. Árni sonur séra Stefáns fór suður til Reykjavíkur til að sækja liesta, sem höfðu verið léðir suður og um leið að sjá um alla úttekt fyrir lieimilið, einnig fór Marta tengda- dóttir séra Stefáns, ekkja. Jóns sonar hans, (þau bjuggu á Neðra- nesi, og hann tók hana til sín með þremur börnum, þegar maður hennar dó); hún átti að sjá um það sem út átt’i að taka til klæðnaðar. Svo var ung’ stúlka, sem fékk far, Yilborg Brynjólfsdóttir frá Ilreða- vatni og svo roskin ekkja, Björg frá Efranesi, sem fékk far líka. Ekki urðu þessi tvö skip sam- ferða á suðurleiðinni, því Björn og við vorum búnir að liggja til bvrj- ar í tvo daga, að bíða eftir að það lygndi þetta suðvestan rok, og tók- um því fyrsta tækifæri þegar að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.