Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Side 94

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Side 94
76 Tímarit Þjóðrœknisfélags íslendinga ferma sig. Við urðum heldur fljótari að ferma, því við liöfðnm minni vörur þar> því Björn ætlaði að bæta á skipið á Akranesi. Svo Björn segir við okkur að við skul- um leggja af stað, því liitt skipið nái okkur fljótt, því það sé miklu betra gangskip. Ekki stóð á Mörtu; hún kom strax niður á bryggjuna og beið þar eftir okkur. Þegar að við vorum komnir út á miðja höfn- ina kom vindlmða, svo Björn seg- ir mér að setja út framseglið. Svo kom hver vindhviðan eftir aðra, þar til að við vorum komnir rétt út fyrir Effersey, þá skóf sjóinn. Þegar að' aðal vindurinn var að renna á segir Björn austurrríms- manninum að hafa lausa klóna á seglinu, ef að þyrfti að gefa úr því á meðan mesta hviðan gengi hjá; en alt, fyrir það reif vindhviðan seglið frá straukló upp í topp, svo Björn segir okkur Þorbergi, því við vorum fram í menn, að reyna að gjöra einhvern poka úr seglinu og spenna það út frá mastrinu, taka, fokkuna og spenna hana út hins yegar við mastrið og vera fljótir að því, til að fá gang á skip- ið, svo annar okkar tók fokkuna en hinn seglið og ])að tók okkur ekki meir en mínútu að koma því svona fyrir. Skipið tók fljótt skrið, því vindurinn var rétt á eft- ir. Það tók okkur einn og hálfan klukkutíma frá bryggjunni í Reykjavík og inn í vörina í Lamb- húsum á Skipaskaga, það var talið að vera hátt á fimtu mílu danska. Það var logn í vörinni, svo við lét- um skipið fljóta. Við héldum að hitt skipið hefði hætt við að fara þegar rokið kom svona mikið, úr því að við sáum ekki til þess á leið- inni, en nokkru eftir að við kom- um sjáum við hvar það kemur og lenti í sömu vör. Svo fóru þeir formennirnir að tala saman og' Björn segir Bunólfi hvernig að rokið liefði farið með seglið hjá sér þegar það rann á. “ Já,” segir Runólfur, “við sáum þegar seglið fór niður. Við héldum þá að þú værir að láta rifa það, við vorum þá að enda við að hlaða skipið. Það hvítskóf höfnina. þegar það rann á, svo eg sagði við pilta að við skyldum bíða við svolítið, til að' láta. sjóinn og vindinn jafna sig áður en við legðum af stað; því urðum við þetta á eftir þér.” Þá segir Björn við Runólf: (<Við verðum að' bera af skipunum, því maður getur ekki farið iiéðan fyr en á morgun, til að hafa kvöld- flóðið inn fjörðinn, ef að' veðrið levfir manni það. ” Runólfur segir það sé bezt að gjöra það, því það sé ekki hæg't að liafa skipin svona, nema það væri vakað yfir þeim; svo það verður úr að við berum af ])eim. Við fengur tómt pakkhús til að bera inn í, hjá öð'rum bónd- anum í Lambhúsum, ekki man eg fyrir víst hjá hvorum þeirra. Þeir voru þá bændur þar Giuðmundur Guðmundsson og Níels Magnús- son. Eftir að við vorum búnir að bera af skipunum og setja þau upp fóru allir til sinna útréttinga, sem eitt- livað höfðu að gjöra, til að vera til- búnir fyrir morgundaginn, ef leiði yrði. Björn, Runólfur og eg gist- um á Bakka um nóttina, hjá Jóni og' Grunnhildi, ]>ví þau voru okkar góðkunningjar og höfðu nóg hús- pláss, því þá fyrir stuttu var búið að byggja þar stórt timburhús.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.