Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Page 96

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Page 96
78 Timarit Þjóðrœknisfélags íslendinga tilfinningar ykkar né annara á því, sem þeim er kannske allra helgast og hafa stntt sig við í lífsbarátt- unni, því það er ekki rétt gjört af neinum að skerða sálarfrið annars, þó hann liafi aðra skoðun á því, þar mann vantar vissuna. ’ ’ Næsta morgun vorum við snemma uppi, en þegar við komum út sáum við að það var ekki ferða- veður fyrir okkur, því það var komið norðaustan stórviðri og ekki viðlit fyrir okkur að fara. Þennan morgun var Marta svo heppin að hitta mann úr okkar héraði, sem var að flytja kvenmann út á Skaga og hafði því lausan söðulhest, svo liún fékk ferð heim með honum landveg. Þeg’ar til kom var flutn- ingur okkar meiri en svo að við gætum bætt honum á skipið, því Björn liafði svo mikið sjálfur, svo hann tekur það ráð að fá sex manna far með sinn flutning, svo við gætum látið okkar flutning fylgja okkur. Iíalldór Einarsson á Girund, sonur G-unnhildar á Bakka, eftir fyrri manninn, bauð Birni að hann skyldi fara á sínu sex manna fari og ekki verð'a dýr á ferðinni, því það væri fiskilaust livort sem væri, en það væri það versta að hann væri ekki nógu kunnugur leiðinni inn fjörðinn, ‘ ‘ nema að eg hafi kunnugan mann með mér. ’ ’ Þá segir Björn: ‘ ‘ Eg skal bæta úr því. Eg læt Jón Jónas- son fara með þér.” Jón þessi var þá að liálfu vinnumaður hjá Birni, en að hálfu hjá föður sínum, alvan- ur milliferða farmaður og dugleg- ur sjómaður, og réri nú haustver- tíðina á Skaganum. “Það er á- gætt, ” seg-ir Halldór, ‘ ‘ eg læt hann þá vera formann, svo eg hafi þá ekki neinn vanda á mér. ” “ Þið um það,” segir Björn. Þessi norðaustan vindur hélzt í tvo sólarhringa, þá alt í einu dett- ur hann niður og kemur logn; er þó ákaflega vindlegur í lofti, svo öll skipin fara að ferma sig bráð- snemma um morg’uninn, til að ná í kvöldflóðið inn fjörðinn. Fjórða fleytan var fjögra manna far úr Borgarhreppnum. Jón Þorkelsson frá Brennistöðum, eða Björn hafð'i fengið framsegl á skipið, annað hvort keypt eða léð. Yið urðum fyrst búnir. Björn segir við liina: “Eig fer strax, þið náið okkur fljótt, því mitt skip er svo þungt undir árum, ef logn verður.” Við bjuggumst við ef hvesti myndi verða leiði; loftið var svo skýjað og' drungalegt, að það var ekki gott að sjá hvaðan vindurinn yrði. Þegar við vorum komnir spotta inn á ósana eru öll hin förin komin fyrir vestur flösina og eru öll rótt samskipa. Þá fóru að koma á smá vindhviður, svo við settum út segl og það gjörðu hin skipin líka. Þeg- ar við vorum komnir inn í Iiólma- sund, er komið stórviðri á suðaust- an, svo við urðum að minka seglin. Það voru eig'inlega tvær leiðir inn fjörðinn. Vesturleiðin var stór- skipaleiðin inn á Brákarpoll í Borgarnesi. Björn var ætíð vanur að fara austurleiðina í svona vind- stöðu, til að vera betur undir vindi og bíða í skjóli undir Seleyri, eftir flóðinu inn fjörðinn. Þegar við erum nærri komnir inn að Seleyri, sjáum við að hinir allir hleypa vestur yfir inn f jörðinn. Þá segir Björn: ‘ ‘ Því g'jöra mennirnir þetta í þessari vindstöðu?” Þorbergur svarar þessu og segir: “Þeir ætla
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.