Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Síða 102

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Síða 102
84 Tímarit Þjóðrælmisfélags íslendinga g*et ekki tekið mikið, þó gott sé veðrið, því það er svo lilað'ið lijá okkur. ” Þá segir Teitur: “Mér þætti g’ott ef þú g*ætir tekið eitt- hvað smávegis af okkur, eins og sytkur og kaffi.” “Já,” segir Björn, ”eg hefði líka viljað taka eitthvað frá Stafholti. ” Svo við tókum það sem við héldum að lægi me.st undir meiri skemdum og gengum vel frá hinu, breiddum seglin af skipinu yfir það og bið- um svo eftir flóðinu, að það' félli undir skipið, að við kæmum því á flot. , Þessi lík, sem við fundum ekki, var stúlkan frá Hreðavatni og Jón Magnússon bóndi í Arnarholts- koti. Þeirra lík fundust eftir tvær vikur, rekin upp þar ekki langt frá. Var álitið, eins og við héldum, að þau liefðu lent í pollinum þar til að þau flutu upp. Strax og við g’átum komið okkar skipi á flot, lögðum við af stað. Hú höfðum við mann við hverja ár, en Björn stýrði, og nennisléttur fjörðurinn, svo okkur gekk vel með aðfallinu inn að Hvítárvöllum; þar þurftum við að lenda til að láta Gunnar af, og flutning hans. Þegar við kom- um að lendingarklöppinni, var Andrós Fjeldsteð þar með fulla kaffikönnu og sylcur og’ rjóma, hafði séð til okkar og sá ekki nema annað skipið koma, svo hann sá að eitthvað hafði komið fyrir. Hann sagðist hafa haft tal af þeim Jóni í gærkveldi og þeir hefðu sagt að við myndum ekki koma fyr en með morgunflóðinu, fyrst það sæist ekki ti 1 okkar, því sundið hefði ver- ið svo vont og hann hefði heyrt Björn segja rétt áður en þeir fóru, að hann liéldi að þeir gjörðu bezt að sleppa flóðinu og eiga ekki neitt á hættu með röstina, með því líka að þeir hefðu séð að það mátti ekki tæpara standa að við slyppum í gegn. Ein Andrés sag’ðist ekki hafa getað trúað því, að þessir formenn hefðu legið eftir, á mikið stærri skipum, þegar hinir fóru, svo hann sagðist ekki hafa getað sofið í nótt fyrir óhug að hugsa um þetta, en hann liefði verið hræddari um Björns skip, því það væri svoddan stampur að gangi og allra helzt þegar að það væri hlaðið. Teitur sagði honum að það hefði verið or- sökin, að svona hefði farið, að róð- urinn hefði bilað þegar mest reið á, í röstinni, hvernig sem hann hefði grenjað í þá að róa, svo skipið hefði ekki látið að stjórn og því hvolft í einni svipan. Um kveldið áður, þegar þeir Jón komu að Svarfhóli, sögðu þeir sömu söguna, um hin skipin, og þeir sögðu Andrósi. Séra Stefán kom þar til að fá fréttir af liinum skipunum og var ekki vel ánægður með þær, en þeir sögðu að það væri engin ástæða að óttast að slys liefði komið fyrir því þeir hefði heyrt Björn segja þetta, rétt áður en þeir fóru, að þeir g’jörðu bezt að sleppa þessu flóði og þeir kæmu með morgunflóðinu. En bæði Þuríði systur minni og’ séra Stef- áni þótti þetta hálf ótrúlegt, að þeir hefðu setið eftir þegar að hin- ir fóru, en hugguðu sig þó við þá von, að þetta væri rétt. En þegar að við komum upp í Norðurá, morguninn eftir, og allir sáu að það kom ekki nema annað skipið, þá vissu allir að slys hafði kouiið fyrir; en þeir sáu ekki fyrst hvort skipið hafði orðið fyrir því,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.