Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Síða 106

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Síða 106
88 Tímarit Þjóðrceknisfélags Islendinga skóla, latínuskóla og háskóla, og auk þess sem kend væru þar for- spjallsvísindi, skyldi ekki einungis veitt kensla í guðfræði, lækningum og’ lögvísi, heldur ætti þar og að kenna landbúnað, iðnfræði, verzl- unarfræði og siglingafræði. Þetta átti að vera einskonar allsherjar- skóli fyrir alt land, sniðinn eftir þörfum þjóðarinnar. ” (Alþingis- hátíðarblað Morgvmblaðsins, bls. 10). ‘‘Þjóðskóla’’-hugmynd J ó n s Sigurðssonar náði þó ekki fram að ganga vegna andstöðu stjórnarinn- ar, en bar eigi að síður þann árangur, að komið var á fót undir- búningsskólum fyrir embættismenn landsins. Prestaskóli var stofnað- ur 1847 og læknaskóli 1876, en inn- lend læknakensla komst á 1862. Hinsvegar var lagaskóli ekki stofn- aður fyr en eftir að stjórnin var orðin íslenzk, með lögum frá 4. marz 1904, en tók þó eigi til starfa fyr en haustið 1908, er veitt liafði verið fó til lians. “ Háskólahugmyndin lifði þó altaf í kolunum,” eins og' segir í Árbók Háskóla Islands, 1911-1912, en frásögn hennar um tildrög stofnunar lians er að miklu leyti fylgt hér. Þó var málinu ekki hreyft á ný á Alþingi fyr en 1881. Þá flutti Benedikt sýslumaður Sveinsson frumvarp um stofnun liáskóla og fylgdi málinu fast fram, bæði þá og á næstu þingum; taldi hann hér vera að ræða “um lífsspursmál hins íslenzka þjóð- ernis, um þjóðarinnar eigið eg. ” Lá háskólamálið síðan fyrir flest- um þingum á árunum 1883-1893, og náði tvisvar samþykt þingsins (1883 og 1893), en var í bæði skift- in synjað staðfestingar af kon- ungi. Ekki fóru háskólafrumvörp- in, sem flutt voru á þessum árurn, þó fram á meir en það, “að sam- eina þá embættamannaskóla, sem til voru fyrir, prestaskólann og læknaskólann, og bæta við laga- kenslu.” Geta má þess jafnframt, að í þinglok 1893 voru hafin sam- skot til “Háskólasjóðs Islands,” og safnaðist nokkurt fé til hans innan lands og erlendis. Yar nú ldjótt um málið þangað til 1907. Þá bar Guðmundur Björnsson, fyrverandi landlæknir, fram þingsályktunartillögu þess efnis, að skora á stjórnina, að láta endurskoða lög embættismanna- skólanna og semja frumvarp um •stofnun háskóla, er lagt skvldi fyrir Alþingi 1909. Samkvæmt þeirri þingsályktun, er samþykt hafði verið í neðri deild, fól Hannes Haístein, þáverandi ráð- herra, “forstöðumönnum hinna æðri mentastofnana — Jóni Helga- svni, forstöðumanni prestaskólans, Lárusi H. Bjarnason, forstöðu- manni lagaskólans, og Guðmundi Björnssyni, forstöðumanni lækna- skólans — að semja frumvarp til laga um stofnun háskóla.” Var frumvarp þeirra um há- skólastofnun, ásamt frumvarpi um laun háskólakennara, lagt fyrir Al- þingi 1909, og náðu þau bæði sam- þykt þingsins, “hið síðara alveg óbreytt, en liið fyrnefnda með ör- litlum breytingum,” og voru stað- fest af konungi 30. júlí 1909. Þó var sá hængur á, að samkvæmt á- kvæði í háskólalögunum, skyldi liann ekki taka til starfa fyr en fé væri veitt til hans á fjárlögunum. Von bráðar rættist samt fram úr
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.