Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Page 111

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Page 111
Aldarfjórðungsafmœli Háskóla Islands 93 er ekki vel farin, sem á lélega em- bættisstétt. Aðsóknin að háskólanum hefir farið hraðvaxandi fram á síðari ár. Fyrsta skólaárið, 1911-1912, var tala stúdenta. 45, en árið, sem leið, 1935-1936, var liún 175. Alls hafa 752 stúdentar innritast á liðn- um aldarfjórðungi, en 396 lokið námi: — 104 guðfræðingar, 124 lögfræðingar, 151 læknar, og 17 norrænufræðingar. Hin aukna aðsókn að háskólan- um hefir þó eigi verið ómengað fagnaðarefni iiugsandi mönnum. Þe gar fyrir nærri tíu árum síðan var aðstrevmið orðið svo mikið, að sumum deildum, einkum laga- og læknadeild, að fyrirsjáanlegt var, nð nemendur þeirra gátu eigi feng- ið embætti eða önnur störf við sit-t bæfi að loknu námi. Ýmsra ráða var þá leitað til þess, að reisa skorður við offjölgun nemenda í nefndum námsgreinum, og komst báskólanefndin, sem um það mál fjallaði að' þeirri niðurstöðu, að sú ieiðin myndi vænlegust út úr þeim vandkvæðum, “að stofna til nýrra, hagnýtra kenslugreina við liáskól- ann og stuttra námsskeiða, er tækju svo sem eitt ár, t. d. verzlun- arnámsskeiðs, kennaranámsskeiðs °- fl. Mundi þetta. einna helzt draga úr aðsókninni að embættis- deildunum, en veita straumi mentamanna inn í aðrar stéttir, er barfnast þess á margan hátt, að völ sé vel mentaðra manna.” (Ar- bók Háskóla Islands, 1928-1929, bls. 13-14). Með þet-ta fyrir augum er nú unnið að stofnun nýrra deilda, er vikki starfssvið háskólans og opni stúdentum nýjar námsbrautir. Atvinnudeildin (Eannsóknarstofn- un í þarfir atvinnuveganna) ný- stofnuð, sem nú er verið að byggja yfir, stefnir að þessu tvöfalda marki. Henni er fyrst og fremst ætlað, að verða rannsóknarstofnun í þágu atvinnuveganna, fiskiveiða og landbúnaðar, ” miðstöð fyrir hagnýta þekking, sem atvinnurek- endur í landinu geti leitað til og hafi aðstöðu til að geta leyst úr ýmsum vandamálum þjóðarinnar. ’ ’ En jafnframt er gjört ráð fyrir því að hún verði með tímanum kenslu- deild í þeim fræðigreinum, sem hún fjallar um, og skal þar lögð “sér- stök áherzla á fyrrihlutanáms- greinar tekniskra fræða og nátt- úruvísinda, með hlið'sjón af, að síð- ari hluti námsins geti farið fram erlendis.” Einnig hefir komið til orða, að stofna við háskólann kenn- aradeild og verzlunardeild, og verður þess vonandi ekki langt að bíða, því að hvorutveggju eru hin- ar þörfustu og myndu draga úr að- streyminu að embættadeildunum. En það eru fleiri örðugleikar heldur en óvissan að loknu námi, sem íslenzkir háskólastúdentar liafa orðið að liorfast í augu við. Fram á síðustu ár liafa aðstæður þeirra að öðru leyti verið æði bág- bornar. Þeir hafa orðið, að notast við forstofu Alþingishússins sem samkomustað, þar sem um engan sameiginlegan stúdentabústað var að ræða, og var ekki hægt, að bú- ast við blómlegu félagslífi þeirra á meðal undir þeim kringumstæðum. Hin brýna þörf á stúdentaheimili varð einnig' snemma augljós. Ár- ið 1917 bar Ágúst H. Bjamason prófessor fram tillögu um, að reisa stúdentabústað, en ekkert
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.