Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Page 116

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Page 116
98 Tímarit Þjóðrœknisfélags Islendinga að fá á þann hátt fé til þess að reisa háskólann fyrir. Eg' varði jólafríi mínu til þess að atliuga iþetta mál, og skömmn eftir nýár 1933 boðaði eg til almenns kenn- arafundar og flutti þar erindi um stofnun happdrættis. Yar þar samþykt, að háskólaráðið skyldi taka málið upp. Gekk greiðlega að búa frv. til, því að við studdumst að öllu verulegu leyti við frv. er þeir Magnús Jónsson og Sigurjón Jónsson höfðu áður borið fram á Alþingi, og var vandlega undir- búið. Nú var eftir að koma frv. á framfæri við þingið. Það gekk erfiðlega í byrjun, þá tók menta- málanefnd málið að sér. Eg þakka Halldóri Stefánssyni, þáverandi alþingismanni, manna mest, að málið komst inn í neðri deild. Stjórnin vildi fá Ya af arði liapp- drættisins fyrir að veita sérleyfið. Það tókst að þoka þessu niður í 20%. Þáverandi þingm. Dala- manna, Jónas Þorbergsson, liðk- aði málið í sínum flokki, og loks stóð Tryggvi Þórhallsson upp og lýsti því yfir, að liann teldi, að liá- skólinn hefði helgað sér þetta mál og því mundi hann fylgja því. Þá var sigur fenginn í neðri deild. 1 efri deild var Jónas Jónsson alþm. eindreginn stuðningsmaður máls- ins og bjargaði hann málinu í deildinni. Mjög margir sjálfstæð- ismenn studdu málið og mun próf. Magnús Jónsson hafa sótt málið fastast innan flokksins, en jafnað- armenn voru málinu yfirleitt and- vígir, enda höfðu þeir áður tekið þetta mál á sína framkvæmdaskrá, fyrir málefni síns flokks. Þannig komst málið' í gegnum þingið með stuðningi aðalflokkanna. Hins- vegar er mér ljúft að minnast góðrar samvinnu við jafnaðar- menn um lögin um rannsóknar- stofnun í þarfir atvinnuveganna. Háskólinn liafði borið fram frum- varp um atvinnudeild, sem ekki náði samþykki þingsins. Þá tók skipulagsnefnd atvinnumála við og bar fram annað frv. um sama mál er varð að lögum. Háskólinn var óánægður með það frv., en samn- ingar tókust milli Héðins Valdi- marssonar, formanns nefndarinn- ar, og mín um breytingar á frv. og síðan um framkvæmd laganna milli Haralds Guðmundssonar ráðherra og mín fyrir hönd háskólans. Þannig' standa allir flokkar þings- ins að framkvæmdum í byg'gingar- málum liáskólans. Loks tókust samningar um afhending hinnar miklu háskólalóðar milli núverandi borgarstjóra, Pétur.s Halldórsson- ar og háskólans, en fyrver. borgar- stjóri K. Zimsen, liafði boðið fram þessa lóð.” (Vísir, 1. desember, 1936, bls. 3). Fylgi það, sem byggingarmál há- skólans hlaut á Alþingi, og vin- sældir þær, sem happdrætti lians liefir átt að fagna, sýnir glöggt, að hann á, eins og vera ber. mikil ítök í hugum manna. Góðhugur til hans hefir einnig bomið fagurlega fram í því, að menn af ýmsum stéttum hafa hlynt að honum með arfleiðslu eða annars konar fjár- gjöfum, og njóta allmargir stú- dentar þegar nokkurs styrks af slílmm gjafasjóðum, eins og fyr er vikið að. Vonandi sigla marg'ir aðrir í kjölfar þeirra, sem þegar hafa reynst háskólanum velgjörð- armenn á framangreindan hátt, því að þörf er þar enn næg' fyrir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.