Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Side 128

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Side 128
110 Tímarit Þjóðrœknisfélags Islendinga bréfinu. Menn þeirra voru þó und- anskildir og þeir áttu marga trún- aðarvini. Eitt sinn bar það til tíð- inda að haldinn var allf jölmennur fundur í þágu lestrarfélagsins, sem búið var að stofna. Sveinn “frakki” stýrði fundinum. Sjálf- ur var liann bókamaður mikill og’ átti kynstur af prentuðum bókum og skrifuðum. Hann eggjaði fund- armenn og konur til athafna, og sagði meðal annars, að íslenzkar bækur væri hið eina ábyggilega meðal, til að viðhalda íslenzkri tungu í Ameríku. Kvaðst hann vilja benda á eitt dæmi. Hingað til bygðarinnar hefði komið ungur og velgefinn maður, veiðimaður hefði náð honum á vald sitt og lokkað liann norður í eyðiskóga. Hinn ungi maður liefði lagt af stað her- týgjaður í þá útleg'ð, því hann liefði tekið með sér íslenzkar bæk- ur. Lagði ræðumaður út af þess- um texta með mælsku og benti á að bóklaus Islendingur væri blindur fyrir sjálfum sér og’ þjóðerni sínu. Aðrir tóku til máls í svipuðum anda. Varð þetta til þess að vekja umtal um Þórð Kristjánsson að nýju og stuðlaði til þess að nafn hans festist bygðarbúum í minni. Arin liðu í bárubarinn sæ tíma og’ eilífðar. Hinum líðandi tíma má bregða um margt misjafnt, en eigi um tilbreytingarleysi. ‘ ‘ Skóg- arbygð” bar þess vott, því margar og miklar breytingar áttu sér stað þar í sveit á fjörutíu ára skeiði. Ahurlönd tóku að blasa við þar skógar voru áður. Bjálkahúsin hurfu og í stað þeirra komu reisu- leg timburhús. Bjálkafjósin voru úr sögunni og' nú komnar í staðinn rauðmálaðar “hlöður” með hvít- um hornum. Vélaöldin var upp- runnin og hin miklu þægindi er lienni 'eru samfara. Megin þorri fyrstu íslenzku frumbýlinganna var til grafar genginn. iSveinn “frakki” var hníginn í valinn og' enskur prestur varpaði hann moldu. Hjartfólgn- asti draumur hans náði eigi að rætast, að koma á fót íslenzkri heimakenslu í bygðinni. Bjarni Haraldsson var látinn og náði eigi háum aldri. Hann kvænt- ist í annað sinn ekkju af írskum ættum, sem að lionum látnum fór lieim til Irlands til að bera þar beinin. Heimilisréttarland Bjarna og Guðríðar var leigt og bar þess glögg merki, því hús og annað var þar í niðurníðslu. Verk framtaks- samra frumlierja hníga þannig’ í rústir. Hinir ungu hafa tekið við um- ráðum öllum. Fundir og samkom- ur fara oftast fram á ensku, því allir eru orðnir enskumælandi. Sið einum íslenzkum hafa hinir yngri viðhaldið í “ Skógarbygð ”: Að lialda “Isl'endingadag” hátíðlegan ár hvert, annaðhvort 17. júní eða 2. ágúst. Hlakka eldri Islendingar til “Islendingadagsins,” alveg eins og í gamla daga, því hér ræðir um íslenzkustu hátíð ársins. Ár það, er sérstaklega kemur hér við sögu, var í “Skógarbygð” haldinn “ Íslendingadagur ” 2. ágúst. Veður var liið ákjósanleg- asta og sól skein í heiði. Sóttu há- tíðina því allir, er vetlingi liefði getað valdið ef kalt hefði verið — bæði eldra fólk og yngra. Sá var galli á gjöfum Njarðar í þetta sinn, að eigi hafði verið völ á ræðumanni til þess að flytja ís-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.