Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Side 131

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Side 131
K. N, Júlíus “Víst hefir upphaf og endir alt sem við gjörum hér”---- -----Svo orti skáldið fyrir mörgum árum. — Þegar honum var haldin afmælisveizlan að Mountain, N. Dak., fyrir tæpum tveimur árum, virtist þeim, sem þar voru staddir, það allfjarri að K. N. JÚLÍUS (7. apríl 1860 — 25. okt. 1936) komið væri að enda alls sem hann g'jörði hér. Þó reyndist það nú svo, því eins og kunnugt er, and- aðist hann á þessu hausti (25. októ- her) rúmum sex mánuðum betur en sjötigu og' sex ára (fæddur 7. api'íl 1860). Hann virti.st þá svo hraustur og' líkur því, sem hann hafði ávalt verið, faslaus í viðmóti, sviphýr, glaður og' eðlilegur í orði og' hreyfingum. Sama var að öeg'ja, tímann sem hann dvaldi hér nyrðra það sama vor, spaugsyrðin voru jafn góðlátleg og' gamansöm og þau liöfðu ávalt verið. Gleðin og góðvildin áttu enn bústað í hjarta lians og leikir lífsins liéldu enn huga hans föstum, svo hann þreyttist ekki. Eg get þessa vegna þess, að ó- Ijóst mun það vera á meðvitund- inni hjá oss öllum, að þegar andinn hættir að kætast, þá dragi nær nátt- málum og skamt sé að bíða um- skiftanna og útleiðarinnar. Svo rík er þessi tilfinning, að oftast er gengið liægt um gleðinn- ar dyr af ótta yið að missa hana og þá líka, til að fresta forlögunum. Þögnin — og þunglyndið sitja um hvert tækifæri. En Iv. N. glatað'i ekki gleði sinni, né viðkvæmninni, svo ekki var með því gefið til kynna. að komið væri að dagslitum. Dauði lians kom því flestum að óvörum nema ef til vill lionum sjálfum. Hann mun hafa órað fyrir því á síðastliðnu sumri að til skamms væri að hyggja, er hann liafnaði lieimboði vina sinna í Nýja Islandi og taldi sig lítt fall- inn til ferðalaga. 22. júní skrifaði hann vini sín- um Sveini Thorvaldson í Riverton á þessa leið: ‘ ‘ Kuldinn í vetri var fór illa með mig, svo eg hefi ekki getað' heitið ferðafær og lítið farið út af heim- ilinu. Má kalla að eg sé seztur í helgan stein, hefi ekki bragðað neitt sterkara en kaffi síðan í haust eð var, varast að' láta mér detta í hug vísu eða nokkuð, sem gæti orðið nokkrum til skemtunar. Þár af sér þú að ekki er um auð- ngan garð að gresja. Berðu fyrir mig kæra kveðju þeim skáldunum Dr. S. Björnssyni og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.