Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Blaðsíða 140

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Blaðsíða 140
122 Tímarit Þjóðrœknisfélags Islendinga eitt fyrir augum aS vinna bikarinn. Þessi aðferö er algjörlega gagnstæö hugsjón ÞjóSræknisfélagsins, þegar þaS gaf bik- arinn. Hann átti aSeins aS vera hvöt fyrir efnilega æskumenn, af íslenzku bergi brotna, til þess aS æfa hockey leika, án nokkurs tillits til þess hver ynni eSa hver tapaöi. Á þessu þingi kemur fram uppástunga, meS samþykt stjórnarnefndar- innar, frá milliþinga hockeyleikara-nefnd- inni um aö færa aldurstakmar.k þeirra, sem um bikarinn keppa ofan i 16 ára aldur, til aö reyna aS ráöa bót á annmarka þeim, sem hér aö framan er getiö um. Fjármál. Um efnahag félagsins er þaS aS segja, aS hann stendur dálitiS ver en í fyrra. Eftir því sem mér skilst, þá hafa útgjöldin veriS um $100.00 meiri en tekjurnar Stafar þaS frá því, aS þátttaka félagsins hefir veriö víStækari á árinu, en endrar- nær. Féhiröir leggur fram sundurliSaöa og ítarlega skýrslu um öll útgjöld og inn- tektir félagsins á árinu. FrœSslumál. Eins og aö undanförnu þá hefir ÞjóS- ræknisfélagiS staÖiS fyrir íslenzku-kenslu hér i Winnipeg, meS aSstoS góöra manna og kvenna. ASsóknin, eins og aö undan- förnu, hefir veriö góö og áhugi ungling- anna fyrir náminu mikill. Kennarar viö skólann hafa veriS séra Rúnólfur Mar- teinsson, Miss Salome Halldórson, Miss Ingibjörg Bjarnason, Miss Sella Johnson. ÞjóSræknisfélagiS vottar þeim og öllum, sem aS því máli hafa stutt, innilega þökk. Bókasafnið. ÞaS hefir, eins og í fyrra, veriS algjör- lega í umsjá Þjóöræknisdeildarinnar “Frón” sem væntanlega gefur skýrslu hér á þinginu. í sambandi viö bókasafn fé- lagsins mætti benda á, þó frá því hafi veriö skýrt áöur á “Fróns”-fundi hér í Winni- peg, aö hr. Ásmundur P. Jóhannsson fór þess á leit viS stjórnina á íslandi, er hann var heima síSastliSiö sumar, aS hún hlut- aSist til um aS eitt eintak af öllum bókum, sem út eru gefnar á íslandi, sé sent ÞjóS- ræknisfélaginu, því aS kostnaSarlausu. Hr. Jóhannsson sagSi aö stjórnin heföi tekiö þessu vel, en um frekari framgang þess máls er mér ekki kunnugt. Minjasafn. Nokkru af munum hefir nú veriö safnaS, en ekki nógu mikiö enn til þess aS þeir geti myndaö heild á minjasafni fylkisins. Þessir munir eru geymdir vel og er von- andi aö viS þá bætist svo mikiS aS hægt veröi innan skamms aö setja á stofn sér- staka og sjálfstæSa íslenzka deild í safni fylkisins. Safn til sögugagna. LítiS held eg aö miSaö hafi áfram í þvi tnáli. Menn seinir á sér aS afhenda slik gögn, ef þau eru til, og er þaS slæmt, því hætt er viS aS þaS, sem til kann aS vera af dagbókum, bréfum eSa ritum frá fyrri ár- um, tapist meS öllu, er hinir eldri menn falla frá; menn ættu því ekki aS vera sinnulausir i því máli. Geta má þess aS vara-forseti þjóöræknisfélagsins hefir samiS ítarlega skrá yfir nothæfar bækur um íslenzk efni þeim til leiSbeiningar, er kynnast vilja íslenzkum fræöum, en geta ekki notiö þeirra á íslenzku. Skrá sú er birt í þessa árs tímariti ÞjóSræknisfélags- ins. Samvinna við ísland. Um þaS mál þarf ekki aS rita langt mál, því samvinnan viS ættlandiS hefir veriS sáralítil. Þó má nefna útvarpiS frá ís- landi þegar aS nýja úvarpsstööin þar var opnuö. Var þaS sent útvarpi National Broadcasting félagsins i New York vestur um haf. En þaS félag hefir engin sambönd viö ríkisútvarpiö hér í Kanada, nema beint sé um þaö samiS. ÞjóSræknisfélagiö leit- aSi þvi hófanna hjá ríkisútvarpsráöinu í Kanada, undir eins og þaö vissi um út- varpiS og fór þess á leit viö þaö aS þaS endurútvarpáöi í Kanada kveSjunni frá ís- landi, meS samþykt National félagsins. Eftir ítrekaSar tilraunir og nokkurn kostn- aS komst þetta í framkvæmd, eins og yöur er kunnugt. Um áramótin stóS til aö út- varpa nýárskveSju aS heiman, til Vestur- íslendinga. Þá var aftur leitaS til út- varpsráSs Kanada og beint til forsætis- ráöherrans, en því til svaraS frá báSum aS ókleift væri aS veita móttöku hér út- varpi frá stöSinni í Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.