Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Side 145

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Side 145
Seytjánda ársþing Þjóðrœknisfélagsins 127 Á. P. Jóhannsson lagöi til og séra Theo- dore SigurSsson studdi, aS skýrslan sé viS- tekin eins og lesin. Samþykt. Dagskrárnefnd lagSi þá fram eftirfylgj- andi skýrslu: Dagskrárnefnd. Nefndin leggur til aS fylgt sé auglýstri dagskrá aS viSlögSum skýrslum frá milli- þinganefndum sem eru: RithöfundasjóSs söfnunarnefnd, Þingmálanefnd (Commit- tee on Resolutions) Útnefningarnefnd og Minjasafnsnefnd. 24. febr. 1936. Rögnv. Pétursson J. Janusson Á. P. Jóhannsson. DAGSKRÁ: 1. Þingsetning 2. Skýrsla forseta 3. Kosning kjörbréfanefndar 4. Kosning dagskrárnefndar 5. Skýrslur embættismanna 6. Skýrslur deilda 7. Skýrslur milliþinganefnda 8. ÚtbreiSslumál 9. Fjármál 10. Fræöslumál 11. Samvinnumál 12. Útgáfa Tímarits 13. Bókasafn 14. Kosning embættismanna 15. Lagabreytingar 16. Minnisvarðamál 17. Ný mál. Richard Beck lagöi til og Mrs. B. E. Johnson studdi, að skýrslan sé viötekin eins og lesin. Samþykt. Skýrslur deilda voru þá lesnar og fylgja hér með: Hagskýrsla þjóðrœknisdeildarinnar “Snæfell” Churchibridge, Sask. 21. febr. 1936. Deildin hefir leitast viö að halda í horf- hiu, eftir föngum, síðastliðið ár. Starfs- fundir hafa verið haldnir fjórir á árinu °g ein skemtisamkoma. Nokkur undan- farin ár hefir deildin haldið eina alíslenzka samkomu að haustönnum loknum, og hafa unglingarnir tekið þátt í skemtiskránni á þeim samkomum, engu síður en eldra fólk- ið. Geta mætti þess, þó þjóðræknisdeildin ætti þar ekki sérstaklega hlut að máli, að á síðastliðnu sumri var haldið hátiðlegt fimtíu ára afmæli íslenzks landnáms í Þingvalla og Lögbergs bygðum. Mun ná- lega hvert mannsbarn úr bygðum þessum hafa verið á hátíðinni og gizkað er á að aðkomumenn hafi verið þar eins margir eða fleiri en heinrafólkið. í sambandi við hátíðina var lialdin dálítil sýning á ís- lenzkum munum, sem landnemarnir höfðu haft með sér heiman frá íslandi. Er ótrú- lega mikið til að slíkum munum eftir hálfr- ar aldar dvöl í Vesturheimi. Vakti sýning- in allmikla athygli. Enda ös umliverfis sýningarstúkuna allan daginn. Af hálfu þjóðræknisfélagsins mætti þar varaforseti þess prófessor Richard Beck. Flutti hann kveðju frá félaginu og jafn- framt skörulegt erindi fyrir minni íslands Mega slíkar minningarsamkomur teljast veigamikill þáttur í þjóðræknisstarfinu. Bókasafnið hefir verið aukið talsvert á árinu, og eru bækurnar mikið lesnar af félagsmönnum. Deildin telur nú 18 skuldlausa meðlimi. Stjórnarnefnd: forseti B. E. Hinriksson, ritari E. Sigurdsson, féhirðir F. G. Gísla- son. Meðstjórnendur: K. Jolmson, J. Gíslason, G. J. Markússon og M. Hinriks- son. Vinsamlegast, Binar Sigurðsson, ritari. Dr. Rögnvaldur Pétursson lagði til og Á. P. Jóhannsson studdi, að skýrslan sé viðtekin með þökkum og bókuð. Samþykt. Arsfréttir deildarinnar “Iðunn” að Leslie, Sask. Herra forseti, Háttvirti þingheimur! Eins og flestum íslendingum vestan hafs mun kunnugt, andaðist þetta síðastliðið ár (1935) hinn mæti og velþekti íslendingur Wilhelm H. Paulson. Var hann lieiðurs- meðlimur deildarinnar og sá eini er þann heiður hefir hlotið í þessari deild. Paulson heitinn var einn af stofendum þessarar deildar og bar hag hennar alt af fyrir brjósti, eins og alls þess, er íslenzkt var. Fáir munu hafa átt eins almenn ítök í liúörtum manna eins og hinn látni vinur vor, og mun lengi verða minst með sökn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.