Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Page 149

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Page 149
Seytjánda ársþing Þjóðrœknisfélagsins 131 hönd deildarinnar, þakka Dr. Beck fyrir þaö erindi, og alla góövild. Einnig vil eg, fyrir hönd deildarinnar, þakka þeim séra K. K. Ólafssyni, Birni Hjálmarssyni og Þorvaldi Péturssyni, er allir fluttu ræður á íslendingadeginum, þeirra ágætu erindi, og síðast en ekki sízt, frú Sigríöi Þor- steinsson er söng með sinni hljómfögru rödd svo marga af okkar kærustu íslenzku söngvum. Á síöastliðnu ári andaöist að heimili sínu í Dafoe, Jón Ásgrímur Reykdal. Saknar deildin þessa ágæta félaga og vott- ar hér meö konu hans og börnum innilega samhygð. Félagatalan mun hafa aö mestu leyti staöiö í staö á síðasta ári. Samkvæmt skýrslu féhirðis, eru félagar 42. í stjórnarnefnd félagsins eru þeir sömu og í fyrra. Nokkuö hefir verið keypt af bókum fyr- ir bókasafn deildarinnar þetta síðasta ár, og auk þess voru deildinni gefnar nokkrar bækur, er Mr. og Mrs. Raguel Johnson frá Wynyard höfðu átt. Þakkar deildin af heilum hug þá vinsamlegu gjöf. Hér er aöeins stiklað á steinum, en eg vona að fulltrúi deildarinnar, er aö þessu sinni er séra Jakob Jónsson, fylli í eyö- urnar. Eg vil svo aö endingu, fyrir mína eigin hönd og deildarinnar, óska þinginu og félaginu allra heilla og blessunar. Með vinsemd og beztu óskum, Jón Jóhannsson. Á. P. Jóhannsson lagði til og Th. S. Thorsteinsson studdi, aö skýrslan sé þökk- uð og bókuð. Samþykt. Guðmann Levy lagði til og S. W. Mel- steð studdi að 7. lið dagskrár sé frestað til að gefa milliþinganefndum tækifæri að klára skýrslur sínar. Samþykt. Fjármálanefnd: G. Levy lagði til og Dr. R. Beck studdi, að forseti skipi þriggja manna fjármálanefnd til að starfa um þhigið. Samþykt. Tilnefndi forseti þá Á. P. Jóhannsson, Árna Eggertson og S. W. Melsted. Þigmálanefnd : Kosnir voru til að starfa i þessari nefnd yfir þingið þeir séra Guðm. Árnason, Dr. Richard Beck og Thorsteinn S. Phorsteinsson. 8. liður dágskrár: Útbreiðslumál. Séra Guðm. Árnason lagði til og B. Finnson studdi, að þriggja manna nefnd sé sett í málið. Samþykt. Forseti skipaði í nefndina Dr. R. Beck, Dr. R. Pétursson og frú Guðbjörgu Sigurðsson. 9. liður: Fjármál. Dr. R. Pétursson lagði til og Á. P. Jó- hannsson studdi, að þessu máli sé vísað til fjármálanefndar. 10. liður: Frœðslumál. Samþykt var að forseti skipi þriggja manna nefnd. 1 nefndina setti forseti séra Guðm. Árnason, Jón Janusson og séra Jakob Jónsson. 11. liður: Samvinnumál. S. W. Melsted lagði til og Dr. R. Beck studdi, að forseti skipi þriggja manna nefnd í málið. Samþykt. Skipaði forseti Soffonías Thorkelsson, Á. P. Jóhannsson og Dr, Rögnvald Pétursson. 12. liður: útgáfa Tímarits. Dr. R. Beck lagði til og Mrs. I. Good- manson studdi, að forseti skipi þriggja manna nefnd. Samiþykt. í sambandi við útgáfumálið tók Á. P. Jóhannsson til máls. Bað hann fólk að veita athygli auglýsing- unum í Tímaritinu og láta auglýsendur í ritinu ganga fyrir með viðskifti. I nefndina skipaði forseti Dr. R. Beck, séra Jakob Jónsson og Elínu Hall. 13. liður: Bókasafn. Á. P. Jóhannsson skýrði frá starfi sínu og tilraunum á íslandi að fá stjórnina þar til að sjá um að Þjóðræknisfélaginu yrði sent ókeypis eitt eintak af hverri bók, sem gefin væri út á íslandi. Gjörði hann sér vonir um að málið mundi fá góðan byr hjá stjórninni. Las hann bréf er hann hafði samið til stjórnarinnar og fram- vísaði á síðasta sumri. B. E. Johnson lagði til og Mrs. M. Byron studdi að þriggja manna nefnd sé skipuð í þetta mál. Samþykt. Skipaði forseti í nefndina Á. P. Jóhannsson, séra B. Theodore Sigurðsson og S. W. Mel- sted. 7. liður: Skýrslur milliþinganefnda. Dr. A. Blöndal las skýrslu íþróttamála- nefndarinnar og er hún sem fylgir:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.