Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Síða 152

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Síða 152
134 Tímarit Þjóðrœltnisfélags Islendinga útsölumenn í hinum ýmsu byg'ðum Islend- inga, er annist um sölu ritsins gegn venju- legum sölulaunum. (3) Þar sem barnablaðið “Baldursbrá” er starfsemi félagsins hinn mesti styrkur, sé stjórnarnefndinni faliö, a'ö ráðstafa út- gáfu þess eins og hún telur hagkvæmast. (4) Þingið vottar ritstjórum nefndra rita og öðrum þeim, sem unniö hafa aö út- gáfu þeirra, þakkir fyrir ágætlega unniö starf. Richard Beck Elín Hall Jakob Jónson. Séra Guðm. Árnason lagði til og Á. P. Jóhannsson studdi, að álitið sé tekið fyrir liö fyrir lið. Samþykt. Fyrsta grein samþykt óbreytt. Á. P. Jóhannsson lagði til og Jón Janus- son studdi, að annari grein sé vísað aftur til nefndarinnar. Samþykt. Á. P. Jóhannsson lagði til og Mrs. M. Byron studdi, að þriðju grein sé visað aftur til nefndarinnar. Samþykt. Var nú liðið að hádegi og var gjört til- laga af Dr. Richard Beck er séra Jakob Jónsson studdi, að fundi sé frestað til kl. 1.30. Samiþykt. Fundur var settur að nýju kl. 2 e. h. Fundarbók var lesin og samþykt samkvæmt tillögu frá Mrs. I. Goodmanson og Mrs. M. Byron. Alit bókasafnsnendar lagt fram: Bókasafnsnefndin litur svo á að deildin “Frón” eigi þakkir skilið fyrir hvað hún hefir komið bókasafni Þjóðræknisfélags- ins í nothæft ástand á undanförnum árum, °g gfjört aðgengilegt útlán þess fyrir íslendinga. Vill nefndin mæla með því að bókasöfn, er tilheyra þjóðræknisfélag- inu skiftist á bókaskrám, ef leitt gæti til hagkvæmra bókaskifta þeirra á milli á ár- inu. Hins vegar getur nefndin ekki mælt með, eins og nú stendur, fjárveitingu til nýrra bókakaupa, að öðru leyti en hvað inn kann að koma fyrir seld Tímarit á íslandi. Ennfremur telur nefndin nauðsynlegt að stjórnarnefndin gangi eftir árangri af málaleitan hr. Á. P. Jóhannssonar við stjórnarvöld íslands, með sendingu ísl. bóka. Leyfir nefndin sér að gjöra þá til- lögu, að stjórnarnefnd félagsins hafi heim- ild til að verja því fé er inn kann að koma fyrir seld Tímarit á Islandi, til nýrra bóka kaupa. Á Þ jóðræknisþingi 25. febr., 1936. Á. P. Jóhannsson B. Theo. Sigurðsson S. W. Melsted. Mrs. Guðbjörg Sigurðsson frá Keewatin mintist á starf lestrarfélagsins “Tilraun” í Keewatin, sem er eitt af elztu lestrar- félögum vestan hafs. Skýrði hún frá löngun meðlima lestrarfélagsins að hafa nánara samband við Þjóðræknisfélagið og starf þess og æskti upplýsinga um hvernig það væri framkvæmanlegt. Flutti hún kveðju frá Keewatin Islendingum og þakk- aði þinginu fyrir að veita sér þingréttindi. Forseti þakkaði Mrs. Sigurðsson fyrir að h-afa komið á þingið og fyrir hlýleik Is- lendinga í Keewatin til Þjóðræknisfélags- ins. Sagði hann að þær upplýsingar er hún óskaði eftir, yrðu látnar henni í té við fyrsta tækifæri. Guðm. Jónsson lagði til og Andrés Skagfeld studdi, að álit bókasafnsnefndar- innar sé viðtekið eins og lesið. Samþykt. Var nú aftur tekið til umræðu útgáfu- nefndarálit er hafði verið vísað aftur til nefndarinnar, nema fyrstu grein. Séra Guðm. Árnason lagði til og Guðm. Jónsson studdi, að önnur grein sé við- tekin. Samþykt. Séra Guðm. Árnason lagði til og Dr. Richard Beck studdi, að þriðja grein sé viðtekin eins og lesin. Samþykt. Er umræður hófust um fjórðu grein komu fram nýjar bendingar, er tilhevrðu þriðju grein og gerði því A. Skagfeld til- lögu studda af séra Jakob Jónssyni að þriðja grein sé tekin til umræðu á ný. Tóku nú til máls Á. P. Jóhannsson, A. J. Skag- feld, séra Jakob Jónsson og Dr. Richard Beck, um möguleika að fá menn til að gangast fyrir meiri útsölu á blaðinu í bygðum íslendinga. Var nú borin upp þriðja grein á ný, með þessum viðauka frá nefndinni: “Ennfrem- ur séu fengnir nýtir innheimtu- og útsölu- menn i bygðunum.” Séra Guðmundur Árnason lagði til og séra Jakob Jónsson studdi, að greinin sé viðtekin. Samþykt. A. J. Skagfeld lagði til og séra Guðm. Árnason studdi, að fjórða grein sé viðtekin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.