Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Qupperneq 153

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Qupperneq 153
Seytjánda ársþing Þjóðrœknisfélagsins 135 eins og lesin. Samþykt. Á. P. Jóhannsson lagSi til og séra Jakob Jónsson studdi, aö álitiö sé viötekiö meö áorönum breytingum. Samþykt. Landnámskvenna minnisvarSi. Tillaga um aö reisa íslenzku kvenfólki minnisvarða var lögö fram af þingmála- nefnd. Framsögu- og tillögumaður A. J. Skagfeld. Tilaga A. J. Skagfelds: AÖ stjórnarnefnd Þjóöræknisfélagsins sé falið aö hlutast til um, að minningu ís- lenzkra kvenna í Vesturheimi sé sýnd við- eigandi viröing fyrir starfsemi þeirra í þágu íslenzkrar menningar og félagslífs, með því að reisa þeim hæfan minnisvaröa. A. J. Skagfeld. Séra Guðm. Árnason lagöi til og séra Jakob Jónson studdi, að þessu máli sé vísað til væntanlegrar framkvæmdarnefndar. Samþykt. Alit frœSslumálanefndar: Nefndin leggur til að eftirfarandi til- lögur séu samþyktar: (1) Þjóöræknisfélagiö haldi áfram að styðja að kenslu í íslenzkri tungu, enn- fremur í sögu íslands og bókmentum, og vinni áfram að því, aö börn og unglingar iðki upplestur og söng á íslenzku. (2) Þingið felur sjtórninni aö hvetja til þess að vestur-islenzkum æskulýð sé veitt roeiri fræðsla um landafræði íslands og sögu í aðaldráttum, m. a. með því að út- vega skuggamynda-filmu um ísland, ásamt meðfylgjandi upplýsingum, og sé hún lán- uð deildum félagsins og ungmennafélögum mnan kirkjufélaganna beggja. (3) Stjórnarnefndin leiðbeini einstakl- mgum og deildum um val og útvegun bentugra íslenzkra kenslu- og söngbóka, og Ieiti í þvi efni, ef þörf gjörist, aðstoðar bjá fræðslumálastjóra íslands. (4) Þingið þakkar bæði kennurum og óðrum þeim, sem stutt hafa að íslenzku- kenslu í Winnipeg og annarsstaðar, svo og útgefendum barnablaðsins Baldursbrá fyr- ‘r vel unnið starf. (5) Efnt sé til þrenns konar verðlauna- samkeppni fyrir ungt fólk af íslenzku bergi r°tið, innan 35 ára. Verðlaun, ákveðin af stjórnarnefnd, verði veitt: (a) Fyrir ritgerð á íslenzku um íslenzkt efni. (b) Fyrir ritgerð á ensku um íslenzkt efni. (c) Fyrir enska þýðingu á íslenzkum smásögum eða ljóðum. (6) ÖIl nánari ákvæði þessu viðvíkj- andi, svo sem um verðlaun, tíma, er sam- kepnin fari fram og hvar verðlaunarit- gjörðirnar skuli birta, skulu vera í hönd- um stjórnarnefndar Þjóðræknisfélagsins. Dags. í Wpg. 25. febr. 1936. G. Árnason J. Janusson Jakob Jónsson. B. E. Johnson lagði til og Mrs. M. Byron studdi, að álitið sé viðtekið eins og lesið, og þeim lið sem fjallar um fjármál sé vísað til fjármálanefndar. Samþykt. Alit frá fjármálanefnd: Fjármálanefnd þingsins hefir yfirfarið skýrslur og reikninga embættismanna Þjóðræknisfélagsins og leggur til að þær séu samþyktar eins og þær liggja fyrir, með athugasemd skjalavarðar. Á þingi 25. febr. 1936. Á. P. Jóhannsson S. W. Melsted. B. E. Johnson lagði til og séra Jakob Jónsson studdi, að álitið sé viðtekið eins og lesið. Samþykt. Alit i'itbreiðslumálanefndar: Þar sem útbreiðslumálið er aðalmál fé- lagsins, og hvílir á því, að áhugi manna fyrir tilgangi félagsins sé vakandi jafnt í bæjum og í bygðum þar sem íslendingar búa, leggur nefndin til:— (1) Stjórnarnefnd félagsins sjái um, að deildir þess séu heimsóttar að minsta kosti einu sinni á ári, og séu þá rædd starfsmál félagsins og velferðarmál deildanna. (2) Aukin áherzla sé lögð á stofnun nýrra deilda og sambands við önnur félög, svo sem lestrarfélög, kvenfélög og ung- mennafélög, er samleið eiga með Þjóð- ræknisfélaginu að meiru eða minna leyti. (3) Þar sem reynslan sýnir að fjöldi yngri kynslóðarinnar íslenzku er fæðst hefir og alist upp í þessu landi, hefir eigi tilætluð not af þeim þjóðræknislegum fé- lagsskap þar sem starfið fer fram einungis á íslenzku, þá beiti stjórnarnefndin sér
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.