Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Page 155

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Page 155
Seytjánda ársþing Þjóðrœknisfélagsins 137 Fjármálanefndin aShyllist þá tillögu fræöslumálanefndarinnar “aö þingið feli stjórnarnefndinni að hvetja til þess, að vestur-íslenzkum æskulýð sé veitt meiri fræðsla um landafræði Islands og sögu í aðaldráttum”; en þar sem nefndin álítur að fullnægjandi upplýsingar viðvíkjandi íslenzkum filmum og þar að lútandi kaup- skilmáluin séu ekki fyrirliggjandi nú sem stendur, leyfir hún sér hér með að ráða þinginu til þess, að vísa þessum tillögu-lið fræðslumálanefndarinnar til framkvæmd- arnefndar Þjóðræknisfélagsins til nánari íhugunar og til þeirra framkvæmda, sem nefndin kann að álíta hagkvæmlegar. Fjármálanefndin er ekki mótfallin þeirri tillögu fræðslumálanefndarinnar, sem fer fram á verðlauna samkepni fyrir ungt fólk af íslenzku bergi brotið í sambandi við ritgjörðir á íslenzku og ensku um íslenzk efni, svo framarlega sem slíkri samkepni yrði svo haganlega komið fyrir, að hún gæti náð tilsetluðum tilgangi. En þar sem nefndin álítur það varhugavert að gjöra fullnaðarúrskurð þess efnis án frekari undirbúnings, leyfir hún sér einnig hér með að ráða þinginu ennfremur til þess, að fela stjórnarnefndinni þetta mál til rannsóknar og meðferðar í því horfi, sem hún álítur happadrýgst. Winnipeg, 26. febr. 1936. Á. P. Jóhannsson S. W. Melsted. Séra Jakob Jónsson lagði til og Dr. Richard Beck studdi, að álitið sé tekið fyrir lið fyrir lið. Samþykt. Séra Jakob Jónsson lagði til og séra Guðm. Árnason studdi, að fyrsta grein sé viðtekin eins og lesin. Samþykt. Dr. Rögnvaldur Pétursson lagði til og S. Vilhjálmsson studdi, að þetta mál sé borðlagt á þessu stigi. Samþykt. Bindindismál. Eagt fram af þingmálanefnd: Þar sem að það er vitanlegt öllum mönnum, að áfengisnautn á öllum stigum er til hindrunar menningarlegri og félags- legri þróun, leyfi eg mér að leggja til. að “Þíjóðræknisfélagið” mæli með við rit- stjóra, aö bindindisfræðsla sé veitt börnum og unglingum í dálkum barnablaðsins “Baldursbrá,” eftir því sem rúm leyfir. Salóme Backman. Séra Guðm. Árnason lagði til og R. Beck studdi, að tillagan sé viðtekin. Sam- þykt. Ný mál. Dr. Rögnvaldur Pétursson gat þess, að um nokkur ár hefði verið íslenzk bókadeild við Carnegie safnið hér í borg og pen- ingar lagðir til íslenzkra bókakaupa úr Carnegie sjóðnum. Væru nú flestar þess- ar bækur glataðar og eyðilagðar. Stæði nú til að borgaranefnd yrði sett í sambandi við Carnegie bókasafnið og kærnu þá til greina kaup útlendra bóka þar á meðal ís- lenzkra. Hefðu 2 íslenzkar konur gengist fyrir því undanfarin 2 ár að ráðstafanir væru gerðar með íslenzkar bækur við safnið, þær Mrs. Sigrún Líndal og Miss Bonnie Sigurðsson. Hefðu þessar konur gjört fyrirspurn til sín hvort þingið vildi gjöra eitthvað í þessu máli, og þessvegna legði hann það fyrir þing. Dr. Richard Beck lagði til og séra B. Theodore Sigurðsson studdi, að þriggja rnanna nefnd sé skipuð í málið. Samþykt. Forseti skipaði í nefndina Dr. Rögnvald Pétursson, Mrs. P. S. Pálsson og séra Jakob Jónsson. Var nú liðið að hádegi og gerði Dr. Richard Beck tillögu er séra B. Th. Sig- urðsson studdi, að fundi sé frestað til kl. 2 e. h. Samþykt. Forseti setti fund kl. 2 e. h. Síðasta fundargjörð var lesin og samþykt sam- kvæmt tillögu frá Mrs. I. Goodmanson, er A. J. Skagfeld studdi. Forseti skýrði þá frá að samkvæmt lög- um félagsins færu nú fram embættismanna kosningar og bað hann útnefningarnefnd að leggja fram sínar tillögur. Útnefning- arnefndin lagði fram nöfn þessara manna í embætti og voru þeir kosnir gagnsóknar- laust: Forseti: Dr. Rögnv. Pétursson Vara-forseti: Dr. Richard Beck Skrifari: Gísli Johnson Vara-skrif.: Sr. B. Theodore Sigurðsson Féhirðir: Árni Eggertson Vara-féhirðir: J. Walter Jóhannsson Fjármálaritari: Guðmann Levy Vara-fjármálarit.: S- W. Melsted Skjalavörður : Séra Philip M. Pétursson. A. J. Skagfeld gjörði tillögu, að þing- heimur risi úr sætum í þakklætis viður-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.