Uppeldi og menntun - 01.01.2012, Blaðsíða 26
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 21(1) 201226
forystUhegðUn skólastJóra við að þróa forystUhæfni skóla
Hitchcock, G. og Hughes, D. (1995). Research and the teacher: A qualitative introduction to
school-based research (2. útgáfa). London: Routledge.
Lambert, L. (2003). Leadership capacity for lasting school improvement. Alexandria: Asso-
ciation for Supervision and Curriculum Development.
Lambert, L. (2006). Lasting leadership: A study of high leadership capacity schools.
The Educational Forum, 70(3), 238–254.
Leithwood, K., Harris, A. og Hopkins, D. (2008). Seven strong claims about successful
school leadership. School Leadership and Management, 28(1), 27–42.
Leithwood, K., Louis, K. S., Anderson, S. og Wahlstrom, K. (2004). How leadership
influences student learning: Review of research. New York: The Wallace Foundation.
Sótt 20. september 2007 af http://www.wallacefoundation org/NR/rdonlyres/52
BC34B4-2CC3-43D0-9541-9EA37F6D2086/0/HowLeadershipInfluences.pdf.
Menntamálaráðuneytið. (1999). Aðalnámskrá grunnskóla: Lífsleikni. Reykjavík: Höfundur.
Silverman, D. (2010). Doing qualitative research: A practical handbook (3. útgáfa). London:
Sage.
Spillane, J. P. (2006). Distributed leadership. San Francisco: Jossey-Bass.
Trausti Þorsteinsson. (2002). Fagmennska grunnskólakennara á Norðurlandi eystra.
Uppeldi og menntun, 11, 147–170.
Greinin barst tímaritinu 24 . ágúst 2011 og var samþykkt til birtingar 31 . desember 2011
uM HÖfunDana
Sigríður Margrét Sigurðardóttir (sigridurs@unak.is) er aðjunkt við Kennaradeild
Háskólans á Akureyri. Hún útskrifaðist sem grunnskólakennari frá Det Nødvendige
Seminarium í Danmörku 1998 og lauk M.Ed.-gráðu í menntunarfræði með áherslu á
stjórnun skólastofnana 2009 frá Háskólanum á Akureyri. Helstu rannsóknarviðfangs-
efni hafa verið á sviði forystu, skólastjórnunar og starfsþróunar.
Rúnar Sigþórsson (runar@unak.is) er prófessor í menntunarfræði við Kennaradeild
Háskólans á Akureyri. Hann lauk kennaraprófi frá Kennaraháskóla Íslands 1978,
meistaraprófi í skólaþróun frá Háskólanum í Cambridge 1996 og doktorsprófi í
menntunarfræði frá Kennaraháskóla Íslands 2008. Síðustu ár hafa rannsóknir hans
einkum beinst að námskrá, kennslutilhögun, námi og námsmati ásamt forsendum
skólaþróunar og þróun skólastarfs á þessum sviðum.