Uppeldi og menntun - 01.01.2012, Blaðsíða 121

Uppeldi og menntun - 01.01.2012, Blaðsíða 121
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 21(1) 2012 121 Skjólstæðingur minn eða vinnuveitandi – skiptir það máli? Notendastýrð persónuleg aðstoð (NPA) er valkostur fyrir allt fatlað fólk á Íslandi. Raunar er um tilraunaverkefni að ræða en í breytingum á lögum um málefni fatlaðs fólks sem gerðar voru í árslok 2010 er kveðið á um að notendastýrð persónuleg aðstoð verði lögfest eigi síðar en í árslok 2014 sem eitt meginform þjónustu við fatlað fólk á Íslandi (Lög um málefni fatlaðs fólks nr. 59/1992 með áorðnum breytingum). Að- stoðin er veitt í anda hugmyndafræði um sjálfstætt líf (e. independent living). Hug- myndafræðin byggir á því að allt fatlað fólk, sama hver skerðing þess er eða hversu alvarleg hún er, geti tekið eigin ákvarðanir og stjórnað þeirri aðstoð sem það hefur. Í þessu felst sú yfirlýsing að allir eigi rétt á að stjórna lífi sínu og taka þátt á öllum sviðum samfélagsins. Valdið færist frá þjónustukerfinu, sem nú er ríki og sveitarfélög, í hendurnar á fötluðu fólki sjálfu. Fatlað fólk fær beingreiðslur frá sveitarfélagi sínu og ákveður sjálft hvernig þjónustu við það er háttað (Hallgrímur Guðmundsson, 2011). ég starfa hjá ungum manni með þroskahömlun sem fær notendastýrða persónu- lega aðstoð. Hann tók, með aðstoð foreldra sinna, þá ákvörðun að ráða þroskaþjálfa til að aðstoða sig við að halda utan um þá þjónustu og aðstoð sem hann þarf til að geta lifað sjálfstæðu lífi. ég er einnig foreldri fatlaðs barns. Eftir að hafa kynnst hug- myndafræðinni um sjálfstætt líf og notendastýrðri persónulegri aðstoð hef ég í fyrsta sinn engar áhyggjur af framtíð tíu ára sonar míns. ég veit að hann mun hafa valdið yfir sínu lífi og geta fengið þá aðstoð sem hann þarf hverju sinni. Í starfi mínu sem þroskaþjálfi og sem foreldri hef ég allt aðra framtíðarsýn fyrir fatlað fólk en ég hafði, sú sýn byggist á mannréttindum og fullri þátttöku fatlaðs fólks í samfélaginu öllu. Ísland hefur undirritað Samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Í 12. grein samningsins segir að aðildarríkin skuli viðurkenna „að fatlaðir skuli njóta gerhæfis til jafns við aðra á öllum sviðum mannlífs“ og „að aðildarríkin skulu gera viðeigandi ráðstafanir til þess að fatlaðir geti leitað eftir aðstoð sem þeir kunna að þarfnast þegar þeir nýta gerhæfi sitt“ (Velferðarráðuneytið, e.d.). auður finnBogadóttir þroSKaþJálfi SeM vinnur við notendaStýrða perSónulega aðStoð Uppeldi og menntun 21. árgangur 1. hefti 2012
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.