Uppeldi og menntun - 01.01.2012, Blaðsíða 108

Uppeldi og menntun - 01.01.2012, Blaðsíða 108
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 21(1) 2012108 „að vera BetUr í sveit settUr“ færa afmörkuð verkefni og/eða flest málasvið laganna yfir til sveitarfélaga (Lög um mál- efni fatlaðra, 41/1983). Í lögum um málefni fatlaðs fólks frá árinu 1992 er tilgreint eftirfarandi ákvæði um hlutverk svæðisráða: „Að hafa frumkvæði að aukinni ábyrgð sveitarfélaga í málefnum fatlaðra“ (Lög um málefni fatlaðs fólks nr. 59/1992, 6. gr., 5. liður). Jafnframt var í þeim lögum svohljóðandi ákvæði: „Svæðisráð skal eiga frumkvæði að því að unnið sé að samn- ingum milli ríkis og sveitarfélaga um það að sveitarfélögin annist þjónustu við fatlaða að hluta til eða að öllu leyti“ (Lög um málefni fatlaðs fólks nr. 59/1992, 13. gr.). Í ákvæðum til bráðabirgða er síðan fjallað um endurskoðun laganna innan fjögurra ára „með hliðsjón af endurskoðun laga um félagsþjónustu sveitarfélaga“ og jafnframt kemur fram að „félags- málaráðherra skal eftir gildistöku þessara laga gera ráðstafanir til að undirbúa yfirfærslu málefna fatlaðra til sveitarfélaga og skipa verkefnastjórn/stjórnir í því skyni.“ Um miðjan tíunda áratug síðustu aldar var síðan ráðgert að meirihluti fatlaðs fólks sem nyti þjónustu samkvæmt lögum um málefni fatlaðs fólks frá 1992 fengi þjónustu frá sínu sveitarfélagi með samningi ríkis og sveitarfélaga um „reynslusveitarfélög“ (Lög um reynslusveitarfélög nr. 82/1994). Minna varð þó úr þessari tilfærslu en efni stóðu til. Ekki náðist samkomulag á milli ríkis og Reykjavíkurborgar um fjármagn og Reykjavíkurborg féll því frá fyrri ákvörðun um yfirtöku. Sveitarfélög eins og Vestmannaeyjar, Hornafjörður, Akureyri (fyrir sveitarfélög við Eyjafjörð) og sveitarfélög í Þingeyjarsýslum sameiginlega tóku hins vegar yfir þessa þjónustu á þessum tíma. Síðar tóku sveitarfélög á Norðurlandi vestra yfir þessa þjónustu og stofnuðu til þess byggðasamlag þar sem öll sveitarfélög á svæðinu sameinuðust um skipulag þjónustunnar. Eins og fram kom hér að framan var nokkur hugur í mönnum á tíunda áratug síðustu aldar og var stefnan tekin á að færa ákvæði laga um málefni fatlaðs fólks að langmestu leyti inn í lög um félagsþjónustu sveitarfélaga. Frumvarp um slíkt var lagt fram á Alþingi af þáverandi félagsmálaráðherra eftir ítarlega vinnu en dregið til baka á vordögum 2001 vegna deilna ráðherra og sveitarfélaga um afgreiðslu laga um tekjustofna (Frumvarp til laga um félagsþjónustu sveitarfélaga, 1999–2000). Í kjölfarið varð nokkurt hlé á þessari umræðu eða allar götur til ársins 2007. Það ár var lögð fram stefnumörkun í verkefnaskiptingu ríkis og sveitarfélaga þar sem sú sértæka félagsþjónusta við fatlað fólk sem fellur undir lög um málefni fatlaðra var talin framtíðar- verkefni sveitarfélaga (Félagsmálaráðuneytið, 2007). Í framhaldinu voru skipaðar við- ræðunefndir um framkvæmdina. Þann 13. mars 2009 undirrituðu síðan ráðherrar félags-, sveitarstjórna- og fjármála auk formanns Sambands íslenskra sveitarfélaga viljayfirlýsingu um flutning þjónustunnar yfir til sveitarfélaga frá og með 1. janúar 2011 (Félagsmálaráðu- neytið, 2009). lÖg uM MálEfni fatlaðs fólKs: réttnEfni Eða Villuljós? Lög um málefni fatlaðs fólks eru að stofni til frá 1983 með endurskoðun árin 1992 og minni háttar lagfæringum á árinu 1996 og endurskoðun 2010. Margt í hugmyndafræði þeirra má þó rekja til laganna um aðstoð við þroskahefta frá árinu 1979.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.