Uppeldi og menntun - 01.01.2012, Blaðsíða 87

Uppeldi og menntun - 01.01.2012, Blaðsíða 87
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 21(1) 2012 87 friðrik diego og kristín halla Jónsdóttir Einn þátttakandi skilgreindi hugtakið rétt, það er að segja að kjarninn væri mengi (safn) allra þeirra staka sem T varpaði á 0. Annar þátttakandi sleppti því að reyna við skilgreininguna en svar þess þriðja var á þessa lund: „kerT er (núll) 0. Þeir vektorar sem varpast alltaf á sjálfan sig.“ Sami nemandi og skilgreindi hugtakið rétt gerði góða grein fyrir því að T væri eintæk vörpun þá og því aðeins að eina stakið í kjarnanum væri 0. Hinum tveimur tókst ekki vel upp en þeir reyndu samt spreyta sig á röksemdafærslunni um tengsl kjarnans við það að vörpunin sé eintæk. Án skilnings á lykilhugtakinu kjarni verður sú röksemdafærsla þó varla byggð. Annar nemendanna svaraði þannig: „Ef 0 ∈ Ker(T) þá er aðeins til ein lausn svo ker(T) = {0} svo hún hlýtur að vera eintæk.“ Línuleg vörpun er sérstök gerð falls og á öllum sviðum stærðfræðinnar leika föll stórt hlutverk. Skilningur á fallhugtakinu og eiginleikum þess er í raun forsenda fyrir skilningi á ýmsum óhlutbundnum hugtökum, eins og til dæmis kjarna línulegrar vörpunar. Óhlutbundin hugtök í algebru reynast nemendum erfið og geta má þess að settar hafa verið fram kenningar um hvernig stærðfræðinemar í grunnnámi í háskóla leitast við að draga úr stigi hlutfirðingar slíkra hugtaka (Hazzan, 1999). Verkefni E – Hugtakaskilningur í rúmfræði – teikniforrit Gerð er grein fyrir úrlausnum fjögurra kennaranema sem glímdu við þetta verk- efni. Nemendur þekktu hugtakið hæð í þríhyrningi, vissu að þær væru þrjár og allir teiknuðu þeir rétta mynd af hæð. Þeir áttu hins vegar í erfiðleikum með að setja fram nákvæma skilgreiningu á hugtakinu og aðeins einn þessara nemenda nefndi að hæð væri línustrik en það er ómissandi hluti af skilgreiningunni. Dæmi um svör nemenda: Hæð í þríhyrningi myndar rétt horn á mótlæga hlið topppunktsins. Hæð segir til um hæð þríhyrningsins, hæðin verður að koma hornrétt á línur þrí- hyrningsins. Ef ég hugsa um hæð í þríhyrningi sé ég fyrir mér línu sem fer frá lengstu grunnlínu í andstæðan topppunkt (hornrétt eða stystu leið). Þegar kom að því að útvíkka hugtakið og teikna hæð í samsíðungi voru allir nema einn nemendanna með rétta mynd og líka rétt svar við því hve hæðirnar í samsíðungi væru margar úr hverjum hornpunkti. Næst átti að alhæfa yfir í hugtakið hæð í marg- hyrningi almennt og þá voru tveir af þessum fjórum nemendum með rétt svar við því hve margar hæðir væri hægt að draga úr hverjum hornpunkti í n-hyrningi. Hinum tókst ekki að sjá hugtakið hæð í víðara samhengi en þeir áttu að venjast. Að lokum voru nemendur beðnir að velta því fyrir sér hvort þeir teldu að unnt væri að nota teikniforrit til að sanna stærðfræðisetninguna sem segir að hæðirnar í þríhyrningi skerist í einum punkti. Setninguna þekktu nemendur vel og þeir höfðu unnið með teikniforrit sem gerði þeim kleift að draga til og breyta lögun mynda. Þeir vissu að hvernig sem þeir drægju til teiknaðan þríhyrning með hæðum sínum myndu hæðirnar á myndinni halda áfram að skerast. Nemendurnir töldu allir ranglega að forritið mætti nota til að sanna setninguna. Þeim yfirsást að óháð því hve lengi þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.