Uppeldi og menntun - 01.01.2012, Blaðsíða 113

Uppeldi og menntun - 01.01.2012, Blaðsíða 113
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 21(1) 2012 113 friðrik sigUrðsson Af framansögðu má sjá að þær breytingar sem urðu á þjónustu við fatlað fólk um ára- mótin 2010–2011 snerta fyrst og fremst fólk með þroskahömlun. Breytingarnar eiga sér langa sögu og þróun sem rekja má að minnsta kosti 30 ár aftur í tímann og eiga sér rætur bæði í hugmyndafræði og stjórnsýslu. Þó að litlar breytingar hafi orðið á innihaldi eða hug- myndafræði þjónustunnar um áramótin 2011 náðust við þær lagabreytingar mikilvægir áfangar til framtíðar. Fyrirliggjandi er að á árinu 2014 þarf að hafa náðst sátt um hvernig málum skuli skipað til lengri tíma. Álitamál er hvernig tryggt sé með sem bestum hætti að innihald og skipulag þjónustunnar batni, m.a þarf þar að líta til reynslu þeirra þjóða sem við berum okkur helst saman við. Í breytingaferlinu er nauðsynlegt að standa vörð um fagmennsku og gildismat þroskaþjálfa. HEiMilDir Félagsmálaráðuneytið. (2007). Frétt: Formlegar viðræður ríkis og sveitarfélaga um verkefna- flutning. Sótt 10. febrúar 2011 af http://www.velferdarraduneyti.is/frettir/frettatilkynningar/ nr/3096. Félagsmálaráðuneytið. (2009). Frétt: Mikilvægt skref stigið í málefnum fatlaðra. Sótt 10. febrúar 2012 af http://www.velferdarraduneyti.is/malaflokkar/malefni-fatladra/frettir/nr/4296. Friðrik Sigurðsson og Halldór Gunnarsson. (2003). Madríd-yfirlýsingin. Tímaritið Þroska- hjálp, 25(2-3), 45–49. Frumvarp til laga um félagsþjónustu sveitarfélaga. (1999–2000). Sótt 10. febrúar 2012 af http://www.althingi.is/altext/125/s/0681.html. Guðrún Hannesdóttir. (2010). Lífskjör og hagir öryrkja: Könnun meðal örorku- og endur- hæfingarlífeyrisþega: Skýrsla fyrir Öryrkjabandalag Íslands. Reykjavík: öryrkjabandalag Íslands og Þjóðmálastofnun Háskóla Íslands. Innanríkisráðuneytið, Jöfnunarsjóður sveitarfélaga. (2011). Flutningur á málefnum fatlaðra til sveitarfélaga: Stöðuskýrsla maí 2011. Sótt 17. febrúar 2012 af http://www.jofnunarsjodur. is/media/JS2011/Stoduskyrsla-mai-2011.pdf. Intervju med Karl Grunewald. (2011). Samfunn for alle, 4, 6–9. Lag om stöd och service til vissa functionshindrade (LSS) nr. 387/1993. Landssamtökin Þroskahjálp. (1978). Lög Landssamtakanna Þroskahjálp. Þroskahjálp, 1, 82. Landssamtökin Þroskahjálp. (1993). Stefnuskrá Landssamtakanna Þroskahjálpar. Reykjavík: Höfundur. Lög um aðstoð við þroskahefta nr. 47/1979. Lög um fávitahæli nr. 18/1936. Lög um fávitastofnanir nr. 53/1967. Lög um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991. Lög um málefni fatlaðra nr. 41/1983. Lög um málefni fatlaðs fólks nr. 59/1992 með áorðnum breytingum 127/1993, 148/1994, 140/1996, 161/1996, 130/1997, 156/1998, 52/1999, 174/2000, 93/2002, 95/2002, 83/2003, 152/2010, 160/2010, 162/2010, 88/2011, 26/2011, 78/2011. Lög um reynslusveitarfélög nr. 82/1994.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.