Uppeldi og menntun - 01.01.2012, Blaðsíða 74

Uppeldi og menntun - 01.01.2012, Blaðsíða 74
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 21(1) 201274 UndirBúningUr verðandi stærðfræðikennara spyrji spurninga (Math Forum, 2009). Kilpatrick (1987) kemst svo að orði að ein megin- sýn þeirra sem aðhyllast hugsmíðahyggju sé að þekking sé byggð upp á vitrænan hátt af virkum einstaklingi en ekki móttekin á óvirkan hátt frá umhverfinu. Hann fullyrðir að nánast allir fræðimenn á sviði stærðfræðimenntunar séu sammála um þetta. Hugmyndir um hugsmíði eru til í fleiri en einni mynd og ekki er aðeins um eina sýn á nám og kennslu að ræða. Í áhugaverðri grein frá árinu 2000, Constructivism in science and mathematics education, segir meðal annars: Enda þótt hugsmíðahyggja hafi byrjað sem kenning um nám, þá hefur hún fært út kvíarnar og nær nú til kenningar um kennslu, kenningar um menntun, kenningar um uppruna hugmynda og kenningar um bæði persónulega þekkingu og vísindalega þekkingu. Satt að segja þá hefur hugsmíðahyggja haslað sér völl innan menntavísinda sem afbrigði af alsameinaðri sviðskenningu (e. grand unified theory). (Matthews, 2000, bls. 161, íslensk þýðing greinarhöfunda) Matthews (2000) bendir á að hugsmíðahyggja einskorðist ekki við fræðasamfélög heldur hafi fylgismenn stefnunnar haft áhrif á margar stefnumótandi skýrslur í skóla- málum og námskrár og nefnir hann ýmis þekkt dæmi um slíkt. Confrey og Kazak (2006) segjast flokka hugsmíðahyggju á sviði stærðfræðimenntunar sem höfuðkenn- ingu (e. grand theory) í þeim skilningi að hún sé viðtekinn rannsóknarrammi á sviðinu og hafi skapað aðferðir til að lyfta rannsóknum á stærðfræðinámi barna á nýtt stig þar sem hugsun, skilningur og aðferðir barnsins liggja til grundvallar. Árið 2001 kom út í Bandaríkjunum á vegum National Research Council viðamikil skýrsla sem bar titilinn Adding it up: Helping children learn mathematics. Í 4. kafla hennar, sem fjallar um stærðfræðilega kunnáttu og færni, er lögð áhersla á hugtakaskilning. Þar segir meðal annars að nemendur sem skilji þau hugtök og aðferðir sem þeir fást við kunni meira en einangraðar staðreyndir og aðferðir. Þeir skilji hvers vegna stærð- fræðilegt fyrirbrigði sé mikilvægt og í hvers konar samhengi það reynist nytsamlegt. Síðar í sama kafla segir að til að ná raunverulegri kunnáttu þurfi nemendur að verja miklum tíma í stærðfræðiiðkun – leysa þrautir, rökstyðja, þróa skilning, þjálfa færni og byggja brýr milli fyrri þekkingar og nýrrar þekkingar (Kilpatrick, Swafford og Findell, 2001). Í lokakafla framangreindrar greinar sinnar segir Matthews (2000) að hugsmíða- hyggja hafi lagt mikið af mörkum á sviði raungreina- og stærðfræðimenntunar með því að vekja kennara til vitundar um mikilvægi fyrra náms og fyrirliggjandi hugtaka- skilning þegar nýtt nám á sér stað og einnig með því að leggja áherslu á skilning sem markmið í raungreina- og stærðfræðikennslu og með því að ýta undir virka þátttöku nemenda í tímum. Hann bætir þó við að með réttu megi segja að þetta séu velþekkt kennslufræðileg atriði sem hafi notið viðurkenningar allt frá dögum Sókratesar, þar sé um að ræða kennslufræði í anda hugsmíðahyggju en án hins þekkingarfræðilega hluta kenningarinnar. Hér á landi er á vegum Námsgagnastofnunar nýlokið gerð stærðfræðinámsefnis fyrir grunnskóla sem er í anda hugsmíðahyggju. Rík áhersla er lögð á að stærð- fræðinámið byggist á skilningi nemandans. Bækurnar fyrir miðstig bera heitið Geisli og í inngangi kennsluleiðbeininga með fyrsta heftinu segir að við tíu ára aldur sé
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.