Uppeldi og menntun - 01.01.2012, Blaðsíða 92

Uppeldi og menntun - 01.01.2012, Blaðsíða 92
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 21(1) 201292 UndirBúningUr verðandi stærðfræðikennara Guðmundur segir að fljótt hafi komið í ljós að skoðun nemanda á því hvert væri eðli stærðfræðilegra fyrirbrigða hafi ráðið úrslitum um hvaða heimi hann tilheyrði. Hins vegar bendir Guðmundur á að milli hverra tveggja heima séu tengsl og að nem- andi sem trúir því að stærðfræðileg þekking tilheyri tilteknum heimi geti brugðið sér í annan heim með viðfangsefni sín, jafnvel leyst þau þar og snúið til baka með lausnina (Guðmundur Kristinn Birgisson, 2002). Óneitanlega vaknar sú spurning í tengslum við rannsóknina sem hér hefur verið til umfjöllunar hvort greining samkvæmt líkani Guðmundar á nemendum á stærð- fræðikjörsviði í kennaranámi gæti ekki skilað sér í markvissari tilraunum kennara til að styrkja veika hæfnisþætti hvers og eins. Myndu til dæmis þeir þátttakendur sem glímdu við verkefni E og töldu allir að teikningar í tölvuforriti sönnuðu stærðfræði- setningu flokkast sem íbúar í heimi reynslu? Vafalaust yrði það einstaklingsbundið hvar veiku hlekkina væri að finna en niðurstaða rannsóknarinnar bendir þó til þess að ekki veiti af því að stuðla að frekari landvinningum flestra kennaranema í hug- takaheimi stærðfræðinnar og í heimi formlegrar stærðfræði þar sem röksemdafærsla skipar öndvegi. Eins og að framan greinir hefur skapast áhugi á þróun kennsluhátta í stærðfræði í grunnskóla þar sem markmiðið er meðal annars að búa nemendum aðstæður til að byggja upp hugtakaskilning sinn og ná þannig betri árangri í námi og þessi stefna, hugsmíðahyggja, endurspeglast í nýjum kennslubókum hér á landi. Það er mikilvægt að því sé fylgt eftir með rannsóknum hvernig tekst að vinna í anda þessarar stefnu og hvaða árangur næst. Slík rannsókn myndi draga fram bæði sterkar og veikar hliðar á námi verðandi stærðfræðikennara og verða þannig vísbending um hvernig megi bæta námið á stærðfræðikjörsviði þannig að tryggt verði að kennarinn geti þegar á hólminn er komið ýtt undir sjálfstæða hugsun og vangaveltur nemenda sinna, stutt við rök- hugsun þeirra og örvað þá til stærðfræðilegrar ígrundunar. HEiMilDir Apple, M. W. (1993). Official knowledge: Democratic education in a conservative age . New York: Routledge. California Commission on Teacher Credentialing. (2010). California subject examinations for teachers: Mathematics subject matter requirements. Sótt 2. janúar 2012 af http:// www.cset.nesinc.com/CS_SMR_opener.asp. Confrey, J. og Kazak, S. (2006). A thirty-year reflection on constructivism in mathema- tics education in PME . Í A. Gutiérrez og P. Boero (ritstjórar), Handbook of research on the psychology of mathematics education: Past, present and future (bls. 305–345). Rotterdam: Sense Publishers . Sótt 21 . nóvember 2010 af http://imo.pau.edu.tr/ sibel/confreykazak_constructivism.pdf. Freyja Hreinsdóttir og Friðrik Diego. (2009, 11. febrúar). Gengi nýnema . Kynning á rann- sókn á tengslum undirbúnings úr framhaldsskóla og árangurs nemenda í stærðfræði og íslensku á fyrsta ári kennaradeildar. Opinn fyrirlestur í Háskóla Íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.