Hugur - 01.01.2008, Page 13
Heildarsýn og röksemdir
11
Myndupá ekkipeirsem halla sér meira að röksemdum haldapvífram að sannleikurinn
bíði tjón ef maður ætlar að hafa of miklayfirsýn?
Jújú, og það hefur sjálfsagt gerst hérna eins og í listunum að það hefur orðið sér-
hæfing. Eg tek málverkið sem dæmi. I klassískum málverkum er yfirleitt einhver
hugmynd, myndefni og litir og form, en það sem listamenn hafa reynt að gera upp
á síðkastið í hugmyndalist eða konseptlist er í rauninni bara að draga út hug-
myndina eins og hún ein eigi að bera verkið uppi. I abstraktlistinni, á hinn bóginn,
er það á hinn veginn, litir og form og ekkert annað. Þannig að það sem áður var
allt til staðar í einu og sama verkinu, er núna dregið út og einangrað. Og eitthvað
svipað finnst mér hafa gerst í heimspekinni. Atriði sem voru öll með í klassískri
heimspeki eru það ekki lengur. Nú hafa menn eins og reynt að dauðhreinsa ein-
hvern þátt og nota hann einan og láta hann bera uppi verkið, ef svo má segja.
Skilurðu hvað ég á við?
Já, ég skil hvaðpú ert aðfara. Mér sýnistpetta einmitt tengjast dálitlu sem mig langaði
að spyrja pig um varðandi fornaldarheimspeki. En margir myndu segja að par væru
kannski áhugaverðar kenningar, við getum nefntfrummyndakenningu Platons eða
kenningar Plótínosar. Þær séu stórar kenningar sem lýsi heiminum oggefi heildarsam-
hengi, en vandinn séaðpær séu óraunsæjar...
... úreltar.
Þar sem pú hefur talið vert að sérhæfapig ípessari heimspeki erpaðpá ekkipín skoðun
að petta séu mjög góðar kenningar sem lýsi heiminum vel? Jafnvel vil ég spyrja pig
hvortpetta sé ekki trúaratriði að einhverju leyti?
Þetta er erfitt. Nú skal ég segja þér bara alveg eins og er, ég er ekkert viss um að
ég vilji að það fari á prent en við skulum sjá. [Hlær\
Þú strikar petta pá bara út.
Já, en hvað hefur gerst með mig? Ég fer að stúdera Plótínos sem ég þekkti nú
ekkert fyrr en ég var kominn í framhaldsnám. Mér fannst þetta áhugavert og svo
hef ég nú setið þarna fastur. Ég er að vísu ekki alltaf að fást við sömu hlutina hjá
honum, þannig að þetta virkar nú kannski einlyndara en það í rauninni er. En
allavega er ég nú búinn að sitja yfir Plótínosi og skoðanabræðrum hans í hartnær
30 ár og ég finn alveg að það hefur breytt mér. Ég get þó ekki sagt að ég hafi tekið
trú. Ég myndi ekki segja að þetta sé Sannleikurinn eða eitthvað svoleiðis. En þessi
heimspeki veitir mér eitthvert sjónarhorn sem mér finnst mjög fullnægjandi, að
geta skoðað heiminn með þessum augum.
[Þögn] Eg veit ekki alveg hvernig ég á að skilja svarið. Mérfinnst eins ogpú sért að
segja bæði aðpú trúirpessu og trúirpessu samt ekki alveg ...pað væri erfittfyrirpig að
hafapetta sjónarhorn, erpað ekki, ef pérfyndistpað vera tóm vitleysa?
Vitleysa er það áreiðanlega ekki. En ég held það eigi við mig og marga aðra sem
fást við gamla og, hvað á ég að segja, mikla heimspekinga, að við notum þá sem