Hugur - 01.01.2008, Side 48

Hugur - 01.01.2008, Side 48
46 Bryan Magee hann. Einungis þá verður allt sem varðar það hvernig hann skrifar sveigt undir viðfangsefnið. Stíllinn snertir því heilindi í ásetningi: góður stílisti í heimspeki er ætíð sá sem gleymir sér við ritstörfin með því að helga sig efninu. Sú staðreynd að hann skrifar yfirleitt bendir til þess að hann vilji eiga samskipti við aðra af ástæðum sem miðast við viðfangsefnið en ekki af ástæðum sem miðast við hann sjálfan. Texti hans verður laus við allar þessar litlu veifur og vegvísa sem hafa þann raunverulega tilgang að gefa til kynna eitthvað um hann sjálfan. Hafi hann rangt fyrir sér mun hann vilja komast að því og þess vegna skrifa á þann hátt sem greiðir fyrir slíkri uppgötvun. Gilbert Ryle, sem var sannur stílisti í hópi heimspekinga, sagði: „Það er miklu auðveldara að koma upp um heimspeking [...] ef hann notar ekki tæknileg orð og það mikilvægasta við röksemdafærslur heimspekings er að það ætti að vera eins auðvelt og kostur er fyrir aðra, og einkum fyrir hann sjálfan, að koma upp um hann sé það á annað borð hægt.“ Stíllinn er aukaafiirð þess sem hvetur okkur til að skrifa. Það er því ekki til neins að ætla sér vísvitandi að ná góðum stíl eins og það væri markmið í sjálfii sér. Þegar við gerum það er útkoman alltaf vandræðaleg, sumpart vegna þess að þetta er bara enn önnur leið til að vera uppteknari af skoðunum annarra um okkur en af því sem við erum að skrifa um. Matthew Arnold, einn hinna fáu miklu bókmennta- gagnrýnenda sem bresk menning hefiir alið af sér, sagði: „Fólk heldur að ég geti kennt því stíl. Endemis vitleysa! Hafið eitthvað að segja og segið það eins skýrt og þið getið. Þetta er eini leyndardómur stílsins." Ég er sammála þessu af öllu hjarta. Það dregur saman allt sem mig langar mest til að mæla með - bæði hvað snertir það sem við sjálf ættum öll að reyna að gera og h'ka hvað varðar það sem við ættum að meta mest hjá öðrum. Skrifið aldrei nema þið hafið eitthvað að segja. Beitið síðan öllum hæfileikum ykkar til að gera það eins skýrt og þið getið. Og hafið ávallt vitsmunaleg heilindi og hugrekki til að takmarka, ef ekki hafna með öllu, aðdáun ykkar á verki einhvers, hversu klár sem hann kann að vera, sem hagar sér öðruvísi.4 Gunnar Ragnarsson pýddi 4 [Greinin birtist í febrúarhefti breska tímaritsins Prospect árið 2000 og heitir á frummálinu „Sense and Nonsense".]
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.