Hugur - 01.01.2008, Blaðsíða 138

Hugur - 01.01.2008, Blaðsíða 138
136 Jón A. Kalmansson Slík „rökræða" milli grundvallarviðhorfa okkar og gagnrýninnar hugsunar er að mínum dómi kjarni siðfræðilegrar umræðu. Fræðilegt hlutleysi gagnvart viðfangs- efninu er mikilvægt gildi í vísindum og viss tegund af hlutleysi eða hlutlægni á einnig við í siðfræði. En siðfræðileg hlutlægni er ekki og má ekki vera fólgin í tilhnninga- eða afstöðuleysi gagnvart viðfangsefninu. Því til stuðnings liggur beint við að vitna í Aristóteles, Siðfrœði Níkomakkosar, no4b: Við breytum illa vegna ánægju en sneiðum hjá góðri breytni vegna sárs- auka. Þess vegna eigum við að alast upp á vissan hátt frá blautu barnsbeini [...] Svo við finnum til ánægju og sársauka vegna þess sem skyldi. Þetta er hin sanna menntun. Sönn siðferðileg menntun er ekki fólgin í hlutleysi heldur því að tileinka sér viðeigandi afstöðu; bregðast við hlutum og atburðum „eins og skyldi“; temja sér góð og lofsverð viðbrögð í hverjum aðstæðum. Siðfræðileg rökræða skiptir máli í þessari viðleitni meðal annars með því að skerpa hugsun okkar um hvað skiptir máli og hvers vegna. Það er því ekki ófræðilegt af Olafi Páli að fjalla ekki aðeins hlutlaust um heldur taka tilfinningalega afstöðu til náttúrunnar, lýðræðisins og annarra þeirra viðfangsefna sem hann ræðir. Þvert á móti er hann trúr innsta eðli þeirrar fræðigreinar sem hann leggur stund á. Það sem við þurfum að huga að er á hinn bóginn sú spurning hvort við höfum góðar ástæður til að ætla að sú afstaða sem hann lýsir til náttúrunnar feli í sér „ánægju og sársauka vegna þess sem skyldi“; hvort hún er dæmi um okkar bestu og göfustu viðbrögð við veruleikanum, eða hvort hún er dæmi um óskýra hugsun, óraunhæfa hugmyndafræði, ótta, eða annað í þeim dúr. Þegar leitað er svara við sh'kri spurningu kemst maður ekki hjá því að rökstyðja mál sitt út frá hugmyndum sínum um hver „okkar bestu og göfugustu viðbrögð“ eru. Það er ekki til neinn hlutlaus sjónarhóll - óháður viðbrögðum okkar og við- horfum - hvaðan dæma má hvert besta andsvar okkar við hlutunum er. Mæli- kvarðar á gott og slæmt siðferði eru sjálfir hluti af siðferði okkar. Sjálfum virðist mér það viðhorf til náttúrunnar sem Ólafúr Páll heldur fram, útskýrir og rökstyður vera bæði gott og skynsamlegt. Hann segir: Náttúran hefúr gildi sem er sjálfstætt gagnvart mannlegum hagsmunum. Og eina leiðin til að koma auga á gildi náttúrunnar sem náttúru er að sjá hana óháða mannlegum hagsmunum.Til að sjá náttúruna verðum við að líta á hana á svipaðan hátt og við lítum á manneskjur. Gildi náttúrunnar er þannig, í vissum skilningi, aftengt mannlegum hagsmunum, það ræðst ekki af mannlegum hagsmunum rétt eins og verðmæti manneskju ræðst ekki af þeirri gagnsemi sem hafa má af henni (61). Ólafúr tengir slíka sýn á náttúruna réttilega við fagurfræðilega afstöðu og hæfi- leika mannsins til að undrast yfir leyndardómi tilverunnar (45-46). Hann leggur sig í líma við að sýna fram á að of þröng og hagsmunatengd sýn á náttúruna hindri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.