Hugur - 01.01.2008, Blaðsíða 108

Hugur - 01.01.2008, Blaðsíða 108
106 Olafur Páll Jónsson hvernig sem málum var háttað á öndverðri 20. öldinni, þá tel ég að engin mennta- stefna hafi verið við lýði á ofanverðri öldinni og að hlutirnir hafi ekki skánað með nýrri öld. Eg hef áður rakið hvers vegna Aðalnámskrágrunnskóla sé ónýt sem grunnur að menntastefnu. En gæti ekki verið menntastefna við lýði í landinu prátt fyrir stefnuleysi aðalnámskrár?26 Þótt aðalnámskrár séu mikilvægt stjórntæki í mennta- málum - kannski það mikilvægasta sem ríkisvaldið hefur - þá má ekki gleyma því að frá árinu 1996 hefur rekstur grunnskólans verið á hendi sveitarfélaga en ekki ríkis og því hefur ríkisvaldið ekki sömu ítök í grunnskólum landsins og áður. A sama tíma og dró úr miðstýringu í menntakerfinu með flutningi grunnskólans frá ríki til sveitarfélaga var gefin út ný námskrá (1999) sem var mun meira stýrandi en fyrri námskrá. Og eins og ég hef þegar rakið, var hin aukna stýring í átt frá menntun og til fræðslu. Það svigrúm sem sveitarfélögunum var skapað með þessu var því í raun mjög takmarkað og varðar fyrst og fremst skipulag skólastarfsins frekar en inntak námsins (þótt þetta tvennt verði ekki algjörlega aðskilið).27 Þrátt fyrir takmarkað svigrúm einstakra kennara og skóla til að vinna að eiginlegri menntun frekar en einberri fræðslu, hefur vitanlega margt merkilegt gerst í skólum landsins, en það starf er ekki hvatt áfram af opinberri stefnu í menntamálum, það er nær lagi að sú starfsemi viðgangist þrátt fyrir stefnu stjórnvalda. VI. Inntak menntastefnu á nýrri öld Ég hef beint sjónum mínum að tilfinnanlegum skorti á menntastefnu en sagt minna um hvert inntak slíkrar stefnu ætti að vera. Spurningin um það, hvort yfirleitt sé einhver menntastefna við lýði er spurning um það, hvort skólastarf í landinu miði með skipulegum hætti að einhverju sem kalla megi menntun. Hér er grundvallarspurningin einfaldlega: Hvað er menntun? I lok bókarinnar Reynsla og menntun segir John Dewey: Ég vil þó ekki ljúka máli mínu án þess að láta í ljósi þá bjargföstu trú að grundvallaratiði málsins snúast ekki um nýja menntun andstætt gamal- dags menntun og ekki um framsækið skólastarf gegn hefðbundinni menntun, heldur snúast þau um hvað til þess þarf að nokkuð yfirleitt eigi skilið að heita menntun.28 landafræði. Á þessum tíma má segja að heimilin hafi verið vettvangur menntunar, skólarnir vettvangur fræðslu. Undir lok 20. aldar var staðan vitanlega allt önnur. 26 Góð umfjöllun um það tak sem Abalnámskrá hefur á skólastarfinu er að finna hjá Ragnheiði K. Sigurðardóttur,„Eitt bros getur dimmu í dagsljós breytt: Er íslenski grunnskólinn í fjötrum?", ritgerð til B.A.-prófs, Háskóli Islands 2006. 27 Ágætt dæmi um þetta er sú stefna Reykjavíkurborgar sem kölluð er „einstaklingsmiðað nám“. Sú stefna varðar fýrst og fremst skipulag skólastarfs: uppbrot á hefðbundinni bekkjarkennslu með þcmavinnu, samkennslu, útikennslu og fleiru í þeim dúr. Sjá t.d. Ingvar Sigurgeirsson, „Um einstaklingsmiðað nám, opinn skóla og enn fleiri hugtök ...“, Uppeldi og menn/un, 14.2 (2005). 28 John Dewey, Reynsla og menntun, s. 100.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.