Hugur - 01.01.2008, Blaðsíða 168

Hugur - 01.01.2008, Blaðsíða 168
166 Hjörleifur Finnsson og Davíð Kristinsson Einar Már fjallar ekki aðeins yfirborðslega um þessa ólíku hugsuði undir heitinu „formgerðarhyggja“ heldur greinir hann auk þess sérstakan stíl í „ritum forsprakka formgerðarhyggjunnar“ en „í ritum Lévi-Strauss kemur hann t.d. ekki fyrir“ (124). Oljóst er hvers vegna Einar Már kennir þennan stíl við formgerðarhyggju ef hann er ekki að finna í ritum óumdeilds meginhugsuðar stefnunnar, Lévi-Strauss. Að mati Einars Más „er hátindinn sennilega að finna hjá Lacan og Derrida“ (124). Nú er stíll Derrida óneitanlega sérstakur en hann var ekki talsmaður formgerðar- hyggju og þá vísindastefnu er varla hægt að nefna heimspekistefnu líkt og Einar Már gerir. Kjarni stílsins sem Einar Már kennir við formgerðarhyggju er „skipuleg og markviss viðleitni til að skrifa eins óskiljanlegt mál og unnt er“ (124-125). Sam- kvæmt samsæriskenningu höfundar var stíll meintra talsmanna formgerðarhyggj- unnar tilraun til „að fela það sem skrifað var bak við eitthvert tjald af reyk, þannig að lesendur sæju ekki að ein hugmyndin var alveg út í hött og fáránleg, önnur hugmyndin var flatneskja, í röksemdarfærslunni var þess konar brotalöm að hún gekk ekki upp, og þar fram eftir götunum." (128) Og þar sem skrif þessara hugsuða voru gufan ein þurftu þeir „að tileinka sér öll þau brögð sem þyrfti til að líta út eins og mikill heimspekingur." (132) Samsæriskenningar af þessu tagi koma reglu- lega fram hjá óinnvígðum sem hafa litla þjálfun í lestri fræðilegra texta. I tilraun til að skýra hvers vegna lesturinn gangi erfiðlega er horft framhjá nærtækustu skýringunni, þ.e. að viðkomandi lesandi hafi ekki hlotið þá þjálfun sem þarf til að skilja slíka texta. Þess í stað er smíðuð samsæriskenning sem kveður á um að ástæða þess að illa gangi að skilja textann hafi ekkert með þjálfunarstig lesandans að gera heldur sé sjálfur textinn óskiljanlegur og það af ásetningi viðkomandi heimspekiloddara. Sé skyggnst á bak við samsæriskenninguna virðist Einar Már fyrst og fremst lýsa reynslu sinni og annarra sem hafa svipaðar forsendur þegar hann greinir frá því hvernig formgerðarhyggjumenn gátu með ýmsum „brögðum [...] skrifað stíl sem var iUskiljanlegur ef þá ekki óskiljanlegur með öllu: lesendur gátu kannske barist í gegnum fáeinar blaðsíður, en misstu fljótlega samhengið ef þeir áttu að lesa langa bók sem var skrifuð á þennan hátt og hættu að geta fylgst með þræðinum." (128) Og það er engin ástæða til að leggja mikið á sig: Það er hægt að berjast í gegnum tyrfin rit og erfið, ef maður hefur rök- studdan grun um að innihaldið sé þess virði, að í þeim sé að finna ein- hverja merkilega hugsun. En þegar maður er búinn að komast að raun um að einhver strembin rit eru af svipuðu tagi og pakkinn sem ég vann einu sinni fyrir löngu í Tívolí í Vatnsmýrinni og reyndist ekki vera neitt nema loftið tómt eftir að ég var búinn að rífa af honum umbúðir eftir umbúðir, þá er erfitt að safna saman þeirri orku til sem þarf til að halda áfram að rýna í þau. Til þess þarf meiri meinlæti en ég treysti mér til að gangast undir. (132) að skreyta nokkuð liðugt. Getur nokkur maður sagt annað eins?“ (147) Einari Má dettur ekki í hug að skoða þurfi í hvaða samhengi fullyrðing Lyotards stendur. Til dæmis þarf að hafa í huga þá kenningu verksins, sem skrifað er í ögrandi stíl, að sérhver pólitísk hagfræði sé samofin ástríðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.