Hugur - 01.01.2008, Blaðsíða 67

Hugur - 01.01.2008, Blaðsíða 67
Siðferði, bugsun og ímyndunarafl 65 vaknandi sál í líkama sem í senn væri ólögulegur og klunnalegur, en samt á sinn hátt fullkominn.38 Hamilton bætir því við að þetta svar móðurinnar við barni sínu hafi líka átt rætur að rekja til þess að hún hafi skynjað sakleysi þess andspænis óblíðum heimi; að allar manneskjur reyni á mismunandi hátt og í mismunandi mæli eftirgjöf, missi og sóun, og þó að barnið hennar væri enn ósnortið af sh'kri reynslu myndi hún óhjákvæmilega verða örlög þess. Hugsanir þessarar móður gagnvart barni sínu virðast mér óh'kt eðlilegri, mannlegri og sannari en siðfræði Mary Anne Warren. Þær eru ólíkt traustari vísbending um það hvaða þýðingu nýfædd börn hafa í mannlegu lífi, og hvaða þýðingu ímyndunaraflið hefur fyrir mannlega hugsun. Að mínum dómi má gagnrýna siðfræðilega nálgun af því tagi sem sjá má í skrifúm Warrens hvað harðast fyrir það að þar eru fyrirfram tilbúin skilyrði um það hvað geti talist til ríkis siðferðisins látin yfirgnæfa hugsun okkar um það hvernig fólk lifir lífinu og finnur í því merkingu og tilgang. Ein leið til að orða gagnrýni á slíka nálgun er að segja að hún sé annað hvort til vitnis um bjagað eða fátæklegt ímynd- unarafl, eða til merkis um meðvitaða ákvörðun um að láta lifandi hugsun um mannlegt líf aðeins að takmörkuðu leyti upplýsa siðferðilega hugsun; annað hvort að geta ekki eða vilja ekki gera sér í hugarlund - að minnsta kosti á meðan maður er í stellingum hins fræðilega heimspekings - til dæmis hvaða þýðingu ungbörn hafa í mannlegu h'fi. Foreldri veit að við fæðingu barns hefúr nýr og óviðjafnanlegur einstaklingur htið dagsins ljós.39 Reynsla móðurinnar sýnir einnig að andspænis ungbarninu vakna eðhlega með okkur hugsanir um það sem hinn nýi einstaklingur deilir óhjákvæmilega með öllum mönnum; um harðan heim og brothætt líf sem markað er bæði af möguleikum og takmörkunum, árangri og glötuðum tækifærum, fallvaltleika og missi. Með öðrum orðum, þær hugsanir sem vakna með okkur andspænis nýjum einstaklingi varða ekki síst mannlegt hlutskipti, þá þætti mann- legrar tilveru sem skilyrða líf okkar allra og tengja okkur öll órjúfanlegum bönd- um. Skoðum aðeins nánar hvaða þýðingu hugmyndir okkar um mannlegt hlutskipti og mennskuna hafa fyrir siðferðilega hugsun. Cora Diamond er eins og áður hefúr komið fram einn þeirra heimspekinga sem af hve mestri skarpskyggni hefúr fjallað um þýðingu ímyndunaraflsins fyrir siðfræði og siðferðilega hugsun. Hún hefur meðal annars bent á það hve mikilvægur sjálfsskilningurinn er fyrir tengsl okkar við sjálf okkur, aðrar manneskjur, dýrin og heiminn í heild, og hve þýðingarmikið hlutverk ímyndunaraflið leikur í þeim sjálfsskilningi. Ein leið til að útskýra þá hugmynd er að vísa til söguhetjunnar Ebenezers Scrooge í hinni kunnu jólasögu 38 Christopher Hamilton, Living Phitosophy. Reflections on Life, Meaning and Morality, Edin- burgh: Edinburgh University Press 2002, s. 19. 39 Vilhjálmur Arnason ræðir afstöðu Mary Anne Warren í Siðfrœði Itfs og dauða og segir þá meðal annars: „Raunar vekja engar mannverur jafnsterkt upp þá hreinu siðferðilegu afstöðu að manneskjan sé ómetanlega dýrmæt eins og nýfædd börn. Sú afstaða er ekki rökleg niðurstaða af vissu um eiginleika fólks heldur lotningfyrir mannlfinu sjálfu“ (s. 217).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.