Hugur - 01.01.2008, Blaðsíða 89

Hugur - 01.01.2008, Blaðsíða 89
Hagtextinn 87 Þessi kerfi eru sumpart sköpuð („konstítúeruð") af tölum, sumpart af mannlegum skilningi. Sá skilningur er handan talfestunnar en talnahlið hagkerfisins verður ekki skilin til fullnustu án beitingar stærðfræði.2' Málfræðin á margt sameiginlegt með stærðfræði og rökfræði. Hún gerir mönn- um ljósar þær reglur málsins sem þeir fylgja ómeðvitað. Með sama hætti gerir skilningshagfræðingurinn mönnum ljósar þær reglur sem þeir fylgja umhugs- unarlaust. Hvorki málfræðingurinn né hagfræðingurinn nema þekkingunni ný lönd, þeir kortleggja áður þekkt landsvæði. Þó má telja að endurgerðin geti haft áhrif á viðfangið, ekki síst í ljósi þess að tæpast er til algerlega hlutlaus túlkun. Málfræðingurinn getur ekki endurgert máiið nema að túlka það, túlkunin er eins og áður segir vart alveg hlutlaus og túlkunin/endurgerðin kann að breyta málbeit- ingu þeirra sem tala þetta mál. Að breyttum breytanda gildir slíkt hið sama um endurgerðir skilningshagfræðinnar. Ekki veit ég hvort frásögur nýtast málfræðingum við sína iðju. En frásagan, ekki lögmálsskýringin, er helsta tæki skilningshagfræðingsins til orsakaskýringa enda eru venjulegar frásögur orsakaskýringar. Tökum dæmi: Af hverju meiddist Nonni? Skýring: Hann flýtti sér alltof mikið í vinnuna í morgun og sá ekki hjólið sem hann datt um. Strákgepillinn sem átti það var í einhverju letikasti í gær og nenntí ekki að taka hjólið inn (tvær stuttar frásögur skýra það að Nonni meiddist).” Franski heimspekingurinn Paul Ricœur leggur þunga áherslu á þetta skýringareðli frásagna. En þær skýra með talsvert öðrum hætti en lögmálsskýringar. Ekki er hægt að leiða forsagnir af frásögu því menn geta ekki sagt sögu með gefinn endi sem leiða má röklega út frá restinni. Lok góðrar sögu eru ekki fyrirsjáanleg, heldur ásættanleg (Ricœur 1981, 277). Ur þessu gera túlkunarhagfræðingarnir Lavoie og Madison sér mat. Skýringar í hagfræði eiga að vera með þessum frásögulega hætti (Madison 1990,48). Þá þurfa menn ekki lengur að gera sér rellu út af skorti hag- fræðinnar á forspárgildi, því frásöguleg skýring er jú forspárvana. Benjamin Ward rær á sömu mið þótt ekki teljist hann túlkunarhagfræðingur. Reikningskúnstir hjálpi okkur ekki til að skilja hið einstaka og sérstaka í efna- hagslífinu, þar koma frásögur til skjalanna sem handhæg tæki til skýringa. Satt best að segja þá leika frásögur miklu stærra hlutverk í hagfræðinni en hagfræð- ingar vilji viðurkenna, segir Ward (1972,179-190). Annar hagfræðingur, Donald McCloskey, gengur feti framar og segir að hagfræðin sé gegnsósa af frásögum. Hagfræðin er eins konar skáldskapur og er engin minnkun í því. Skáldskapur heíur nefnilega margt sér til ágætis (McCloskey 1990,61-75). Ég get vottað að svo sé, meira að segja vottað að hann geti varpað ljósi á efnahagsamstrið. Af fáum bókum hef ég lært meira um gangvirki efnahagslífsins en skáldsögu hins norska Alexander Kielland Garman og Worse en hún lýsir framsókn kapítalismans á vesturströnd Noregs fyrir rúmri öld. Skáldsögur á borð við hana geta verið nauð- synleg uppbót fyrir hagfræðipælingar. Þær geta lýst því lífræna og einstaka við hin 21 Athugið muninn á þessu og sálarlífinu. Hvaða þættir þess eru skapaðir („konstítúeraðir") með tölum? Hefur stærðfræðigreining nokkuð upp á sig í sálarfræði? 22 Hugmyndin er ættuð frá heimspekingnum Arthur Danto (1985, 202).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.