Hugur - 01.01.2008, Síða 118

Hugur - 01.01.2008, Síða 118
116 Armann Halldórsson myndskreytt og heimspekilegar hugmyndir settar í samhengi við hverdagslega reynslu. Hér má líka sjá að mörg þeirra deilumála sem sett hafa svip á mennta- umræðu hérlendis eiga sér gamlar rætur. Til dæmis er ijallað um hvernig nám breytist þegar nemendur fá að taka til hendinni og beita sér í lærdómnum; kenn- arinn hættir að tala og ætlast til að á sig sé hlustað, bæði með tilliti til náms og agamála.” Jafnframt vekur áhuga hvernig tekið er á námsmati og einkunnum, en feðginin fullyrða að verðlaun og háar einkunnir eru í besta falli gervimarkmið; þau venja börnin á að búast við einhverju til viðbótar við gildi verksins sem þau hafa unnið í sjálfu sér. Það hve háðir skólarnir eru þessum mælistikum sýnir hversu undirgefnir þeir eru markmiðum sem liggja utan raunverulegs mannlegs atferlis. I skólum þar sem börnin læra með því að gera hluti kynnast þau efninu beint með öllum skilningarvitum og beita þekking- unni strax í athöfnum. Þau þurfa ekki að beita minninu af ofurafh; vöðv- arnir, sjónin, heyrnin, snertingin og þeirra eigin hugsun sameinast í að gera niðurstöðuna hluta af lífi nemandans.'3 Það er áhugavert að hér er málefni sem Kristján Kristjánsson hefúr líka látið sig varða, en í grein í Þroskakostum ver hann hefðbundið námsmat af því tagi sem Dewey gagnrýnir.24 Nánar tiltekið ver hann notkun atvinnuveitenda á skólaeink- unnum sem matstæki við ráðningar og líkir því við mat vinnumanna í gamla daga á „hófalagi" og „liðasverleik“ hesta: Vinnumaðurinn kannaði liðasverleik og hófalag hestsefnanna eins og honum bar. Ekki er óeðlilegt að atvinnurekendur telji sér bera að kanna áþekk kennimörk mannsefnanna, einkunnirnar.25 Einkunnir manna úr skóla eru þannig á einhvem hátt samjafnanlegar við líkamleg einkenni dýra og kann einhverjum að þykja sú samlíking sérkennileg. Jafnframt beitir Kristján þeirri aðferð að gefa í skyn að það sé alveg morgunljóst að öll um- ræða um að eitthvað sé athugavert við hefðbundið námsmat sé algjörlega úrelt. Einkunnir em tölur sem em búnar til með margvíslegum hætti og hafa merkingu sem getur verið torvelt að ráða. I framhaldsskólum er einkunn t.a.m. sett saman úr prófniðurstöðu og vinnueinkunn, þar sem annar þáttur er hugsanlega 60% og hinn 40%. Vinnueinkunnin verður svo til með ýmsum hætti, en þar búa að baki 22 Sama rit, s. 140. 23 Sama rit, s. 298. Haustið 2007 var haldin ráðstefna á vegum Samtaka um skólaþróun um námsmat í framhaldsskólum og var málflutningur margra fyrirlesara, t.d. Ingólfs Gíslasonar stærðfræðikennara við Verzlunarskóla Islands, mjög í anda Deweys árið 1915, http://www. menntagatt.is/default.aspx?pageid = 440&nid=3022 (sótt 20. desember 2007). Sjá áhugaverða rannsókn um námsmat í íslenskum grunnskólum: Erna Ingibjörg Pálsdóttir, „Námsmat í höndum kennara", Uppeldi og menntun 16.2 (2007), s. 45-67. 24 Kristján Kristjánsson, „Prófin og manngildið", í Þroskakostir, s. 215-226. 25 Sama rit, s. 226.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.